Ný félagsrit - 01.01.1854, Side 15
UM VERZLUNARMAL ÍSLENDUNGA.
15
frá!— Balthazar Christensen: Máeg biöja m&r hljófes ?).
þab mun eflaust koma af stab miklum æsíngum hjá lands-
mönnum, ef öbrum eins orburn væri ekki gegnt og þessum:
aö landib (o: Island) væri hneppt í þrældóm, í bönd og
fjötra; þafe má ekki vera óhrakiö, og nú skal eg reyna
aö sýna; aö þetta sh rángt framboriÖ. ísland heíir fyrir
laungu síöan veriö hneppt í verzlunaránauö, en 1787 var
ánauöinni lett af”. Nú gat hann þess, aö þá hefÖi því
ekki orÖiÖ viö komiö, aö koma þar á tollskipun. „þaö
gæti einginn neitaÖ því, sagöi hann, aö þá heföi veriö
breytt rettlátlega viö ísland, heföi því veriö gjört jafnt
undir höföi og öörum hlutum ríkisins, og þar af heföi
leidt, aö Island hefÖi getaö haft eins miklar samgaungur
viö útlenda menn, eins og aÖrir þegnar Ðana konúngs.
En þetta hefÖi samt ekki veriö gjört, og heföi þaö veriö
vegna þess, aÖ Island mundi ekki hafa getaö goldiö jafn-
an toll og Danir máttu borga; en slík tollskipun mundi
hafa lagt landiö í auön. En þareö menn hins vegar vildu
ekki, aö hjálandiÖ (o: lsland) væri þannig samlagaÖ aöal-
landinu (a: Danmörku), aÖ aöallandið mætti til aö greiöa
öll gjöld landsins, án þess aÖ hafa neinar bætur í staÖinn,
þá var öllu þannig skipaÖ, aö aöallandiö fekk mestalla
verzlunina; lslendíngar feingu sömu rettindi og Danir,
og eg þori aö segja, aö þessi ráöstöfun hefir 'veriÖ til
úsegjanlega mikils gúös fyrir landiö. Mér finnst þaö samt
náttúrlegt, aÖ menn vilji hafa meira frelsi. Stjúrnin er
því líka samdúma. En eg er samt á því, aö enda stjúrn-
inni sjálfri hafi farizt fremur úgætilega orö í ástæöunum
viÖ frumvarpiÖ, þar sem hún viöurkennir, aö Islendíngar
hafi rött til aö heimta frjálsa verzlun viö erlendar þjúöir.
Eg hefi áöur sagt, aö Islendíngar hefÖu þá retta heimtíngu
á frjálsri verzlun, þegar þeir gjalda eins háan toll og her