Ný félagsrit - 01.01.1854, Side 16
16
LM VERZLLNARMAL ISLENDINGA-
er goldinn, en ekki fyrr; þá hefbu Islendíngar jafnrfetti
vib abra þegna Dana konúngs, og þá væri allt orbib eins
og þaí> á ab vera; en þab liggur í augum uppi, að slíkt
væri til hins mesta dgagns fyrir landib.
Hinn virfculegi spyrjandi skýrbi frá því í upphafi
ræbu sinnar, hversu mál þetta heffci verib dregib um skör
fram, og mebal annars kvartabi hann um þaö, ab frum-
varpib hefbi verib borib upp í sumar, en ekki feingib fram-
gaungu. Eg gæti nú, ef til vill, leidt þetta hjá mer; en
af því eg átti hlut í, aí> málinu var hrundib frá, meb því
eg mælti gegn því, aö þaÖ væri tekib til umræöu, þá get
eg ekki hleypt því fram hjá mer aö fara um þetta atriöi
fáum oröum”. SíÖan bar hann þaö í bætifláka fyrir sig,
aö þaö væru svo mörg atriöi í þessu máii, sem þyrfti
vandlega aÖ skoöa, og þess vegna gjöröi ekki aö rífa
máliö einhvernveginn af, og aöalástæöan væri og sú, aö
máliÖ heföi ekki getaö oröiÖ leitt til lykta á því þíngi.
f>á talaöi hann og um nefnd þá, sem ráögjafi innanríkis-
málanna setti, og sagöi, aö hún mundi gjöra sitt til aö
verÖa sera bráðast búin; en þ<5 væri aftök um, aÖ hún gæti
orðið svo fljótt búin, sem ræðuraaðurinn (þ. e. spyrjandi)
vildi.
Forseti baö ræöumanninn aö halda sér við efni
fyrirspurnarinnar.
B. Christensen: Eptir þessari bendíngu hins virðu-
lega forseta skal eg þá einúngis leyfa mör aö geta þess
viðvíkjandi nokkrum orðatiltækjum í ræöu hins viröulega
þíngmanns, er síðast mælti: aö eg er mjög svo hræddur
um, að Íslendíngar eigi öröugt með að finna þá huggun
í orðum hins viröulega þíngmanns, sem hann hefir þ<5
eflaust ætlaö að veita þeim. þaö gegnir mikilli furöu,
aö nokkur láti ser um munn fara, aö ekki liggi þúngar