Ný félagsrit - 01.01.1854, Qupperneq 17
UM VKRZLUNARMAL ISLENDINGA.
17
vibjur og liörb íjötur á Íslendíngum, þar sem menn í sama
oríiinu verc)a þá afe játa, ab helzti atvinnuvegur þeirra,
hvab verzlunina snertir, se ánaubugur, afe svo miklu leyti,
ab útlendum þjáfeum er fyrirmunab ab koma þángab.
Eins hygg eg, ab ekki muni skýrslur hans um störf nefnd-
arinnar verba mjög svo huggunarríkar fyrir Islendínga.
En eg bab mer hljóbs eiginlega til þess, ab lýsa því yfir,
og eg ímynda mer ab serhver þíngmabur hljóti ab
finna hvöt hjá stsr til hins sama, þegar hann heiir
heyrt þab sem hinn virbulegi rábgjafi nú sagbi, til
ab lýsa því yfir, ab þab er harbla hryggilegt, bæbi fyrir
Islendínga og fyrir ríkisþíngib, ab vita til þess, ab hinum
virbulega rábgjafa þætti þab naubsynlegt, ab hann þættist
geta varib þab: ab setja nefnd í þetta mál, án þess ab
vera viss um, ab hún geti orbib búin í tíma nú á þessu
þíngi. Rábgjöfunum hlýtur ab vera eingu síbur annt um
þab en oss, ab þíngtíminn verbi ekki leingdur; rábgjöfun-
um hlýtur ab vera eingu síbur annt um þab en oss, ab
þab geti ekki litib svo út, ab mál, sem lúta ab nytsömum
endurbútum, verbi dregin leingur nú, síban ver höfum
feingib frjálsari stjúrnarskipun, en ábur; en þab virbist eingan
veginn vera svo, þegar hinir virbulegu rábgjafar koma meb
lagabætur, sem hafa verib og sem hljúta ab hafa verib
undirbúnar í mörg ár, því nær ekki fyr en um elleftu stund.
Eptir því sem rába er af orbum hins virbulega rábgjafa,
virbist svo, ab frumvarpib muni koma, þegar hinn lög-
skipabi þíngtími er næstum libinn, og þá verba oss naub-
ugir tveir kostir: annabhvort ab geta ekki lokib þessu
máli, sem svo er áríbandi, eba þá ab reka þab af
í þvílíku flaustri, sem hvorki getur verib hollt fyrir málib
sjálft eba oss. Mer getur ekki betur virzt, en þegar málib
hefir ábur verib rædt her á þíngi, og þegar þíngib enn
meb abstob stjúrnarinnar reynir ab bæta úr göllum þeim, sem
2