Ný félagsrit - 01.01.1854, Side 18
18
UM VERZLUINARMAL ISLENDINGA.
kunnaab veraá frumvarpinu, þákunniab geta unnizthib sama,
sem stjárnin heíir reynt ab ná meb nefnd sinni. Eg veit ekki
heldur ab neitt se á móti því, ab þíngib fyrir milligaungu nefnd-
ar, geti bebib þá rnenn, sem hinn virbulegi rábgjali innanríkis-
málanna hetir leitab til, ab koma híngab og segja álit sitt um
ýms atribi í málinu. Ab minnsta kosti verb eg ab ætla, úr
því farib er ab hreifa þessu máli, ab eingum muni þykja
þab útilhlýbilegt, og jafnvel ekki sjálfum hinum virbulega
rábgjafa, þó eg leyfi mer ab segja, ab eg ímynda mer,
ab gjörvallur þíngheimur, og hver um sig af þíngmönnum,
hljúti ab finna sér mjög svo skylt, ab mælast til þess vib
liinn virbulega rábgjafa, ab hann gjöri sitt allra sárasta
til ab leggja frumvarpib fram innan skamms. þab er ab
vísu satt, ab rábgjafinn getur ekki sagt: ab 8 daga fresti
skal nefndin hafa lokib störfum sfnum; þab getur hann
ekki; en hitt er óefab, ab hann hlýtur ab ábyrgjast þab,
ab nefndin var sett, og þab má þó rába þab af ræbn
hins virbulega þíngmanns, er síbast mælti, ab hæglega
getur málib dregizt leingur, en gott og æskilegt væri
fyrir virbíngu rábgjafanna, sóma þíngsins og gagn Is-
lendínga”.
In n anr íkis r á bgja f in n: (lEg mun hvorki fara
mir harbara eba hægra fyrir þessi tilmæli hins virbulega
þíngmanns (/!■ Christensen: þab vissi eg nú leingi!).
Eg þarf ekki slíkra tilmæla; mér er svo umhugab um
þau mál, sem eru falin mér á hendur, ab slík orb þoka
mér ekki um einn þumlúng, enda þó þau séu borin fram
meb hinni mestu áherzlu”.
Kirck: uEg get ekki ab því gjört, ab mér þótti
hörmulegt ab heyra, hvernig hinn háttvirti landþíngismab-
ur, er situr hérna á móti mér (Bardenfleth), fór ab
svara nokkrum orbum í ræbu minni; því hann kom því