Ný félagsrit - 01.01.1854, Page 19
IIM YERZLUNARMAL ISLENDINGA.
19
upp ura sig, a?) hann væri svo gjörsamlega ókunnugur
málavöxtum íslenzku verzlunarinnar og því, hvernig gefa
eigi hana lausa, þ<5 hann sé einn af nefndarmönnum, a&
mér þykir grátlegt til þess afe vita, aö slíkir menn eigi
setu í nefndinni. þaö heflr veriS minnzt á toll, en Is-
lendíngar og Færeyíngar þekkja ekki toll nema ab nafn-
inu. Serhver dugandisma&ur, sem er reyndur og þekkir
verzlun, mun játa, ab her getur ekki verib a?) hugsa til
tolls, því þeir vita ekki hvab þafe er, þeir hafa einúngis
heyrt í gömlum kcrlíngabókum, aS tollur væri til. Stjórn-
inni var innan handar, aö rannsaka í tfma, áfeur en hún
leysti fjöturinn af Islendíngum, hvern skatt hún skyldi
leggja á þá, svo ab vel færi.
Stjórnin hef&i átt aö" sjá um, aí> afgjaldsmunur sá
væri af tekinn, er nú liggur á skipum vorum, sem fara
til Frakklands, Spánar og annara landa, þare?) skip vor
hafa meiru aö svara en skip annara þjó&a. Stjórnin heffci
átt ah semja, a& minnsta kosti vi& Spánverja, þar sern
ver eigum hjá þeim gamla skuld, og hef&um ver, ef til
vill, þá geta& gefi& þeim nokku& upp af lienni, til þess
a& ná því, aö Islands for og Færeyja nytu jafnrettis vi&
spánsk kaupfór. þetta hef&u menn átt a& gjöra, en ekki
setja nefndir, sem ekki er til annars en a& þýngja á
klárnum, eins og eg á&ur sag&i. þab er ekkert gagn í
slíku, þaö er ekki til annars en til a& draga máliÖ, og
eg vil leyla mer, ef nefndin kemur ekki a& fám dögum
li&num me& álit sitt, og ef ver ver&um hcr á þíngi einn
mánuö til, a& sýna meö skýrum og berum or&um, a& nú
sö ekki annaö eptir, en a& veita Íslendíngum fullkomiö
verzlunarfrelsi. þa& getur aö vísu veriö, a& nokkrir ein-
stakir menn þykist missa í vi& verzlunarfrelsiö; en látum
stjórnina borga þaö, eins og hún liefir gjört her vi& annað
2*