Ný félagsrit - 01.01.1854, Síða 20
20
LM VERZLLNARMAL ISLENDINGa.
tsekifæri; þa& er ekki annaf) vi& þa& a& gjöra;
þa& er skylt, a& Islendíngar hafi iausar hendur; þaö
er skylt, afe þeir megi starfa óhindra&ir og frjálsir,
annars mun þeim fara hnignandi, og ver&a a& eingu. Annars
ætla eg ekki afe fara fieiri or&urn um ræ&u hins vir&ulega
þíngmanns. Mör finnst, a& þa& se me& öllu óþarft a&
svara henni or&i til or&s, því hún var full af mótsögnum, og
nú er ekki um annafe a& gjöra, en hvort stjórnin ætli a&
leggja frumvarp fram um verzlun á Islandi, sem eg vona
a& hún muni gjöra a& fám dögum li&num”.
Forseta þótti nú nóg komife, en kva&st þó mundi
veita hinum vir&ulega landþíngismanni hljófe, sem um þa&
haf&i befeife.
B. Christcnsen: uEg skal einúngis geta þess, a& þar
sem hinn vir&ulegi rá&gjafi sag&i fyrir fullt og fast, a&
hann mundi ekki fara ser eina ögn har&ara fyrir þau
:ilmæli, sem eg gjör&i, þá koma m&r reyndar or& þessi
ekki svo óvænt; en mer þykir hörmulegt til þeirra a&
vita. Mer er þafe kunnugt, afe hinn virfeulegi rá&gjafi
hugsar sig aptur og aptur um á&ur en hann stígur eitt
fet áfram; en hitt hugsa&i eg, a& enda hinn vir&ulegi rá&-
gjafi Ieti ser skiljast, a& þar sem hann á afe standa þíngi
Dana reikníngsskap, þá væri tilhlý&ilegt, a& hann metti
þó nokkurs slík tilmæli, sem bæ&i eru sanngjörn og á svo
gó&um rökum byggfe”.
Innanríkisrá&gjafinn: „Hinum vir&ulega þíng-
manni þykir tilmæli sín e&a umkvörtun vera á gó&um rök-
um byggfe og árí&andi; en mer finnst hún me& öllu
ástæfeulaus og óvi&komandi, og þareö eg vil jafnan gjöra
skyldu mína, þá skal eg flýta málinu eins og mer er
lagife, án þess eg fari nokkufe eptir því, sem hinn vir&u-
legi Jiíngmafeur sagfei; en þafe er víst, a& fyrir orfe hans
gjöri eg ekkert”.