Ný félagsrit - 01.01.1854, Side 22
22
IIM VKRZLUNARMAL ISLENDINGA.
mann heilbrigfeiskýrteini, og skal hann þá láta rann-
saka heilsufar skipverja, hann skal og hlýíia bobum yíir-
valdanna í öllum greinum. En ekki má hann selja neitt
af farminum, eba kaupa vöru, afera en þá, sem skipverjar
þurfa sjálfir vi& til nau&synja sinna, nema hann hafi full-
nægt skilmálum þeim, er settir eru þeim sem verzla, og
einkanlega ef hann hefir ekki feingib sér íslenzkt lei&ar-
brtif; en þa& fæst ekki fyrir 1. d. janúarm. 1855, eins
og seinna mun sagt ver&a; og skal valdsma&ur gæta
þess, a& þessu se fylgt
3. gr.
Eptir 1. d. janúarm. 1855 skal utanríkismönnum
leyft, meb sömu kjörum og innanríkismönnum, ab sigla
til verzlunar á þessar a&alhafnir á íslandi: Reykjavík,
Vestmannaeyjar, Stykkishólm, ísafjörb, Eyjafjörö og Sey&is-
fjörb, og skulu þær framvegis kallast kaupsta&ir á Islandi.
Heimilt er farmönnum a& selja vöru úr skipum þeim,
er koma á hafnir þessar, í hendur kaupmönnum, er þar
eiga a&setur, og eru þeir þá ekki bundnir vií) neinn tíma,
og vib landsmenn mega þeir verzla af skipi, en ekki
leingur en í fjórar vikur, og ver&a farmenn a& haga sör
eptir bo&um þeim, er sett eru lausakaupmönnum, er svo
eru kalla&ir: a& verzla ekki á landi í bú&um, skýlum,
tjöldum nö f nokkru ö&ru hýsi. Einnig skulu utanríkis-
menn, sem flytja tóman vi&, e&ur telgdan húsavi& og til—
búin efni til húsasmíða, mega sigla upp hvert löggilt
kauptún á Islandi og verzla þar, me& sama r&tti og innan-
ríkis lausakaupmenn.
Aptur á mót skal öll innanríkisverzlun, bæ&i innan
lands milli kauptúna og úthafna, og eins milli úthafna á
íslandi og kaupsta&a í Danmerkur ríki, vera áskilin þegnum