Ný félagsrit - 01.01.1854, Side 23
UM VERZLUNARMAL ISLENDINGA.
23
Dana konúngs, eptir reglum þeim, er enn gilda um þa&
efni, og ekki er breytt í lögum þessum.
4. gr.
Allir, bæöi innanríkis menn og utanríkis, er ætla ser
ab verzla á Islandi, hvort sem þeir flytja vörur þángab
til lands ebur þaban frá landi, eru skyldir ab kaupa íslenzk
lei&arbref fyrir skip hvert, er þeir hafa til verzlunar á
Islandi, og fyrir ferb hverja; á brefiÖ skal rita nafn skips-
ins, stærb þess og heimili, og nafn formanns, allt eptir
því, sem útgjörbarmabur skipsins skýrir frá, en verzlunar-
fulltrúi Dana skal sanna sögu hans; en þar sem einginn
danskur verzlunarfulltrúi er til, þá skal valdsmabur, ebur
tollstjúrn sú, sem þar er, gjöra þab. Nú er leibarbref
keypt fyrir skip, sem fer til Islands, og gildir þab fyrir
ferbina þángaí) og ferbir hafna á milli á Islandi — ef
skipib fer ekki á útlenda höfn — og fyrir ferbina aptur
til einhverrar hafnar erlendis; en se leibarbrefib keypt á
íslandi handa skipi, sem á þar heima og fer þaban, eba
handa skipi, sem er komib þángab leibarbréfslaust, og
kaupmabur, sem búsettur er í landinu, tekur á leigu, þá
gildir leibarbréfib fyrir ferbina þafcan og heim aptur, ef
þab er ekki leingur burtu en 9 mánubi. En t a. m., ef
farmafeur kemur til Islands leifearbréfslaus, og kaupir þar
leifearbréf, í því skyni afe verzla sjálfur og flytja farm
til útlanda, þá gagnar honum ekki leifearbréfife, nema á
milli hafna í landinu og þángafe til hann kemur til annara
landa.
5. gr.
Fást skulu íslenzk leifearbréf hjá ráfegjafa innanríkis-
málanna, hjá dönskum verzlunarfulltrúum á hagkvæmum
stöfeum í útlöndum, og skal auglýsa hverjir þeir séu, einnig
hjá stiptamtmanninum og amtmönnunum á Islandi.