Ný félagsrit - 01.01.1854, Page 24
24
l)M VERZLUNARMAL ISLKNDINGA.
Eptir 1. d.janúarm. 1855 kostar íslenzkt Ieifcarbref, hvort
sem skipib er úr ríkjum Dana konúngs ebur ekki, og hvort
sem skipib er hlabií) eítur óhlabifc, efeur hvaba farmur á
er, 2 dali fyrir lestarrúm hvert í skipinu, og skal þaí>
goldib áSur en leiSarbrefiÖ er selt af hendi; en leibarbröf
er veitt eptir reglum þeim, er settar eru í næstu grein
hér á undan. Aptur á mút skal lei&arbréfagjald þaí> úr
lögum numiíi, sem áöur hefir veriö, hundrabsgjaldiö, eíiur
1 af hundrabi hverju af íslenzkri vöru, sem flutt er úr
Ðanmörku til útlanda og lestargjaldib, eíiur 14 mörk
af lest hverri í skipum þeim, sem sigla frá Islandi til
annara landa.
6. gr.
Sérhver utanríkismabur, sem kemur frá útlöndum til
ab verzla á Islandi, skal auk Ieibarbréfs hafa greinilega
vöruskrá yfir allan varníng sinn, og hafi verzlunarfulltrúi
Dana ritab á hana nafn sitt, ebur valdsmafeur, ef ekki er
verzlunarfulltrúi til; hann skal og hafa fullgild skilríki
fyrir því, aÖ hvorki^ gángi mislíngar, bóla né abrar næmar
sóttir þar, sem skipib fór frá, ebur á skipi hans. Verzl-
unarfulltrúa ber 6 sk. af lest hverri fyrir áritun sína
á hvort af skjölum þessum, og eins fyrir þau, sem
nefnd eru í 4. gr.; vöruskrá skal og fylgja þeim skipum,
er selja varníng sinn á Islandi og getib er í 2. gr.
Skip þau, er sigla til íslands frá tollstöbum í ríkinu,
hafa tollsebilinn í stabinn fyrir varníngsskrána; en sigli
dönsk skip frá öbrum löndum til íslands, þá skulu þau
hafa varníngsskrá og heilbrigbisskýrteini, eins og sagt er
fyrir um utanríkisskip.
Undir eins og skip Iiefir hafnab sig á Islandi, skal
sýna lögreglustjóra leibarbréfib og skjöl þau önnur, sem
nú voru talin; en lögreglustjórinn ritar á þau, og fær hann