Ný félagsrit - 01.01.1854, Side 25
UM VERZLUNARMAL ISLENDINGA.
25
fyrir þaB 16 sk. af lest hverri, þegar skipife er affermt
og hlaftih í lögdæmi hans; en 8 sk., ef skipið er aífermt
og hlahife í fleirum en einu lögdæmi.
Lögreglustjóranum skal gefin skýrsla um, livah fermt
er ehur aífermt á hverjum stab. Allt þab, sem aífermt
er, skal ritaö á varníngsskrána eSur tollsehilinn. þar sem
skip kemur seinast, skulu skjöl þessi feingin lögreglustjöra;
en hann sendir þau til innanríkisrá&herrans.
7. gr.
Öll afbrigfei gegn reglum þsssum varfea 50 til 100
dala sekt, nema stærri sakir seu, t. a. m.: svik og falsan,
og skal sektin greidd í sjóö fátækra; nú verSur maöur
aptur sekur, og er þá sekt hans hálfu stærri. Svo má
gánga eptir sektarfénu, ah leggja má skip í löghald, og
selja á úpinberu uppbo&sþíngi þaib af farmi skipsins, er
nemur sekt hans og málskostnabi.
8. gr.
Farmönnum, sem sigla skipum sínum til Islands frá
útlöndum, er skylt aS hlýöa landslögum, einkum verzlunar-
lögunum, og mun innanríkisráfegjafinn sjá svo um, aÖ
prentah veríii bæ&i á danska og frakkneska túngu ágrip
af helztu lagagreinum þeim um verzlun lslands, sem ekki
er sett í þessi lög, og skal ágrip' slíkt fest viö sérhvert
leiöarbréf. Sérhver lögreglustjóri á Islandi skal gæta þess,
ab útlendir menn hlýbi lögum þeim, er þá snerta.
9. gr.
Konúngur mun nákvæmar til taka og gjöra heyrum
kunnugt um breytíngar þær, er hann kann á aí> gjöra um
útvegun og notkun íslenzkra leibarbréfa, eptir því sem
hentast þykir vií) ýms tækifæri, þegar innanríkismenn hafa
feingib Ieyfi til ab taka útlend skip á leigu, og utanríkis-
menn rétt til aö verzla á Islandi.