Ný félagsrit - 01.01.1854, Page 26
126
L'M VERZLUNARMAL ISLKNDIINGA.
ÁSTÆÐUR
lagafrumvarpsins hér a& framan.
Með opnu bréfi 18. Ágúst 1786 og tilsk. 13.
Júní 1787 var a?) sönnu einokunarverzlun sú, er áí)ur
var á Islandi, tekin af, þú var verzlunin a& eins laus
látin vib danska þegna, og samt var sú takmörkun
gjör þar á, aí> kaupmenn þeir, sem heima áttu á Islandi,
máttu ekki fara kaupferhum beina leií) millum íslands
og útlendra hafna (tilsk. 13. Júní 1787 cap. II. § 1)
og útlendíngar voru alltaf sviptir þeim rétti aí) verzla
viÖ Íslendínga, þángab til tilsk. 11. Sept 1816 var gefin
út. Eptir 1. og 3. gr. í tilskipun þessari var nú aö
sönnu rentukammerinu gefiS vald til afe veita nokkrum
kaupförum útlendra þegna lei&arbréf, ehur leyfi afe
sigla til Islands, en þú skyldi vifc múttöku lei&arbréfsins
greifea 50rd. í toll af hverju lestarrúmi, nema skipiö
væri hlafeií) timburfarmi, því þá skyldi a& eins borga
20rd. af hverri lest.
Tollur þessi var samt svo mikill, a& aldrei hefir
nokkur ma&ur vilja& vinna þaö til verzlunarinnar á Islandi
a& borga hann, og þannig er enn útlendíngum í raun og
veru bægt frá a& verzla á Islandi, nema hva& opi& bréf
1. Júní 1821 og 22. Marts 1839 veitti rentukammerinu
vald til a& gefa útlendíngum leyfi til a& fiytja þángaö
timbur, telgdan húsaviö og önnur þess konar efni, er til
húsa eru höffe, án þess a& þeir þurfi a& gjalda toll þann,
er tilsk. 11. Sept. 1816 § 3 ákve&ur; og sí&an hafa
útlendíngar, einkum Nor&menn, vi& og vi& flutt timbur-
farma til íslands. Nú þútt takmörkun sú, er tilsk. 13.
Júní 1787 gjörir, sé úr iögum tekin me& tilsk. 11. Sept.
1816 § 13, er samt íslenzka verzlunin a& mestu leyti