Ný félagsrit - 01.01.1854, Qupperneq 28
28
UM VERZLUNARMAL ISLENDINGA,
voru 4,600 lestir aí) stærfe, verib í kaupferfeum til Islands.
þetta ár, sem yfir stendur (1852), hefir siglíngin verib venju
fremur mikil, og hafa 121 skip, sem eru 4,672 lestir,
feingib lei&arbref tii Islands, og þó eru þar ab auk nokkur
leibarbref endurnýjuö á íslandi, en hvab mörg þau eru,
er hbr enn ekki kunnugt.
því skyldi aptur í annan stab ekki gleymt, ab jafn-
framt því, ab Islandi þannig í raun og veru er meinab
ab verzla vib útlendar þjóbir, nýtur land þetta æbi mikils
lettis í tollum og skipagjöldum. A Íslandi er hvorki
goldinn abflutníngs eba útflutníngs tollur (opib br. 18.
Ágúst 1786 § 9 og opib br. 28. Dec. 1836 § 13). Af
eingum þeim vörum, sem tilbúnar eru þar á landi, þarf ab
borga neinn toll, ef þær eru fluttar beina leib til Dan-
merkur eba hertogadæmanna (opib br. 18. Ág. 1786 § 10).
Sömuleibis má frá Danmörk og hertogadæmunum flytja
allar innlendar vörur tolllaust til íslands. Sama er ab
segja um útlendar vörur, sem lagbar eru upp í Danmörku,
þær svara ab eins flutníngstolli, og seu þær lagbar upp til
geymslu, svara þær hálfum geymslutolli (opib br. 18. Ág.
1786 § 11 samanb. opib br. 28. Dec. 1836 § 13, tilsk.
1. Maí 1838 § 33).
Af íslenzkum vörum, sem aptur eru fluttar úr Danmörk
og hertogadæmunum til útlanda, er ab eins goldinn 1 rd.
af hundrabi (opib br. 18. Ág. 1786 § 10, tilsk. 1. Maí
1838 § 39); en seu íslenzkar vörur fluttar beina leib frá
íslandi til útlanda, eru goldin fjúrtán mörk af hverju
lestarrúmi skipsins, og sannist þab, ab minni vörur sbu
seldar í útlöndum, en sem svari farmrúmi skipsins, ef þab
væri fullhlabib, er ríkisstjóra innanlandsmálefnanna heimilt
ab gefa upp gjaldib ebur skila því aptur, ef þab er ábur
greidt (opib br. 28. Dec. 1836 § 13). Af kaupum á