Ný félagsrit - 01.01.1854, Blaðsíða 29
LM VKR ZLUNARMAL ISLENDINGA.
29
skipum þeim, sem eru 16 lestir ab stærb eí)a minni, og
ætlub eru til fiskivei&a eba höfb eru fyrir flutníngsskútur
innanlands á íslandi, er ekki borgabur neinn skattur, en
af öbrum skipum, er innbúar Islands fá til eignar, er
skattur þessi greiddur eins og vani er til.
Af skipum, er sigla til íslands og frá íslandi, eru í
Ðanmörku greidd skipagjöld, þegar skip þessi koma þar
og fara á burt, og eru skipagjöld þau goldin á þennan
hátt:
I farmtoll eru greiddir affarmi. . .16 sk. af hv. lest.
í vitatoll af skipi................. 3 - af Iest.
Aukatekjur embættismanna............ 3 - —
(tolllögin 1. Maí 1838 og 13. Marz 1844).
A íslandi eru eingin skipagjöld goldin, nema í Reykjavík
og í Hafnarfirbi skal gjalda til sjó&s hafnsögumanna 48 sk.,
og í Reykjavík er greidt gjald nokkurt, er menn kalla
vatnsgjald, og er þab ýmist 1 rd. efea 48 sk., eptir því
hvort lausakaupmabur eba fastakaupma&ur á skipib. Auk
þessa er borgab fyrir skobun á skipsskjölunum (auka-
tekjureglug. 10. Sept. 1830 § 62). Til þess ab fá
siglíngarleyfib verbur ab kaupa íslenzkt leibarbref, er gildir
fyrir ferbina fram og aptur, og fyrir þab verbur ab greiba
36 sk. af hverju lestarrúmi (opib br. 22. Apr. 1807 §2,
smb. opib br. 28. Ðec. 1836 § 15). Leibarbrefib kostar
ekki meira, þú vörurnar seu fluttar á dönskum skipum
beina leib frá útlöndum til islands.
þab er einkennilegt vib verzhmina á Islandi, ab
menn gjöra þar greinarmun á fastakaupmönnum og lausa-
kaupmönnum. Fastakaupmenn kalla menn þá, er eiga
sölubúbir á íslandi og verzla í þeim; en lausakaupmenn
kalla menn þá Dani, er vcrzla á skipum, er haldib er á
íslenzkar hafnir, og er eigendum skipanna eba leigutöku-