Ný félagsrit - 01.01.1854, Page 30
30
DM VERZLUNARMAL islendinga.
mönnum heimilt mefe ýmsu skilyrfei aö kaupa vib lands-
menn af skipi, svo a& hönd selur hendi.
Nú þdtt ah ísland, eins og áíiur er um getib, haíi
notib mikils lettis í tollum, og þaft hafi orhih aí) veríia
til þess, aö danskir kaupmenn hafi hlotih, þegar rýmkaö
var um rettindi lausakaupmanna og absúknin jafnframt
því júkst, aö selja margar vörur meö æöi góöu veröi,
hefir samt sem áöur einángur þaö, sem Island hefir veriír
í og leidt hefir af því, aö því var meinaÖ aÖ verzla viö
útlendínga, en hefir oröiö aÖ hafa öll viöskipti viÖ Dan-
mörk og næstum eingaungu viö Kaupmannahöfn, á seinni
árum vakiÖ mikla úánægju hjá Islendíngum, og hefir
því alþíngi fastlega mælzt til, aÖ rýmkaö væri um verzl-
unarfrelsiö.
Ariö 1845 sendi alþíngi konúngi allraþegnsamlegasta
bænarskrá um rýmkun verzlunarfrelsis á Islandi, og var
í henni beiözt:
1. Aö öllum útlendum þjúÖum, sem eptir tilsk. 11. Sept.
1816 er heimilt meö vissu skilyröi aö verzla á
íslandi, verÖi eptirleiÖis veitt leyfi til aÖ verzla á
íslandi meö þeim kostum, aö tollurinn se lækkaÖur
allt til 5 rd. af lestarrúmi, ef skipiö er hlaÖiö
ýmsum vörutegundum , 2 rbd. af lest, ef farmurinn
er eingaungu korn, salt eöur steinkol; en aö af
timburförmum eigi greiöist neinn tollur.
2. Aö eingin takmörk veröi sett um þaÖ, hvaö mörg ár
verzlunarfrelsi þetta eigi aö standa.
3. Aö frjáls verzlun veröi leyfÖ á öllum þeim verzlun-
arstööum í landinu, sem þá voru löggiltir eöa síöar
yröu þaö (þeir eru lierum 30 aö tölu); og til vara:
aö útlendíngum yröi leyft aö verzla í Reykjavík,
Stykkishúlmi, Isafiröi, Akureyri og EskifirÖi, þú svo,