Ný félagsrit - 01.01.1854, Blaðsíða 31
UM VERZLIjNARMAL islfndinga.
31
ab ef útlend skip fyrst hef&u komife á einhverja af
höfnum þessum, ættu þau sí&an heimilt aí> sigla á
hverja abra löggilta höfn á landinu, sem vildi.
4. Afc leyfi til afe verzla feingist hjá hverjum verzlunar-
fulltrúa Ðana í útlöndum, sem næstur væri.
5. Ab útlendir lausakaupmenn í eingu tilliti sættu þýngri
kostum en hinir innlendu, afe tollinum einum undan
skildum.
6. Ab íslenzkum kaupmönnum, ebur þeim sem heimilis-
fastir eru á Islandi, se heimilt ab taka á leigu útlend
skip undir farma frá Islandi og til Islands me& öllum
hinum sömu rettindum sem skipin væri innlend.
7. A& lausakaupmönnum sé ekki sett nein takmörk um
þa&, hversu leingi þeir megi liggja á hverri höfn og
verzla.
8. A& sveitaverzlun se leyf& á þann hátt, afe amtma&ur
í amti sínu skuli leyfa hverjum búanda manni, er
þess æskir, og ef hann er þar til hæfur, leyfi til a&
verzla á þeim stö&um, sem nau&synlegt þykir, me&
því skilyr&i, a& hann se byrgur jafnan af nau&synja-
vörum, og borgi fyrir leyfife 10 rbd. til jar&abdkar-
sjó&sins. Eptir þetta tóku menn a& hreifa vib
málefni þessu, og fóru um þafe bröf á millum rentu-
kammerins og tollheimturá&sins, er sí&an leita&i
álits hjá ýmsum verzlunarfelögum og embættismönnum,
og stiptamtma&urinn, er þá var á íslandi, sendi loksins
vorife 1849 greinilegt álit sitt um mál þetta. Samt
sem á&ur lét ekki stjórnin enn leggja fram af sinni
hálfu neitt lagafrumvarp, snertandi rýmkun á verzlunar-
frelsinu, og því endurnýja&i alþíngi, þa& er haldife
var 1849, bænarskrá sína, og ítreka&i f henni tilmæli
þau, er fram höf&u verife flutt ári& 1845, þó me&