Ný félagsrit - 01.01.1854, Síða 32
32
UM VERZLUINARMAL ISLEINDIINGA.
nokkrum breytíngum; því í þessari bænarskrá var
þess beibzt:
a. Ab útlendum þjóbum yrbi hib allra bráfcasta
leyft ab verzla á Islandi, eins og bebi& var um
í bænarskránni 1845, nema a& 3. og 8. atriöi
var fellt úr, og 4. atrifei var breytt á þann
hátt, ab stjúrnin láti leibarbref vera til hjá afcal-
verzlunarfulltrúum sínum, svo aö þau fáist
hjá þeim fyrir lögbo&na borgun.
b. A& Berufjör&ur verbi afealkauptún á AustfjörSum
í staoinn fyrir Eskifjörb.
c. Ab innlendir verzlunarmenn seu skyldabir til ab
sigla fyrst á eitthvert af þessum tí kauptúnum:
Reykjavík, Vestmannaeyjar, Berufjörö, Akureyri,
ísafjörb, eba Stykkishúlm, á&ur en þeir haldi á
abrar hafnir á Islandi.
d. Aí> Krossvík á Akranesi verbi gjörí) aö löggildu
kauptúni, og fáist þaí> ei, þá ab lausakaupmenn,
hvaban sem þeir koma, fái leyfi til ab verzla
þar nokkurn tíma sumars.
e. Afe Nor&mönnurn se leyft aí> flytja timburfarma
ti! þorlákshafnar, og aí) verzlunarleyfi þab, er
opií) bref 11. Maí 1847 veitir, ver&i endurnýjab.
f. Afe í Skaptafellssýslu hinni eystri ver&i lög-
giltur kaupstaour vib Papafjarbarús, eba þ<5 heldur
vi& Hornafjarbarús, ef þar er eins trygg höfn.
g. Ab leyft se hverjum þeim kaupmanni, er heimili
á á Islandi, a& flytja og sækja alls konar naub-
synjavörur og þúngavörur á serhverja vík, þú svo,
aö þeim ver&i ekki heimilt ab nota smærri lúb
en 5 1«?, og ekki minni mælikeröld en hálftunnu-
mæli.