Ný félagsrit - 01.01.1854, Síða 34
34
UM VERZLliNARMAL ISLE.NDINGA.
drægist afi einni eoa fáeinum afalkauptúnum og sölu-
búfum þeim, er nú eru þar.
þaf var því stúngif upp á því, af útlendíngar ab
eins gætu vænt leyfis til af sigla til Reykjavíkur, efeur
einhvers annars kauptúns á Islandi, er tekif yrfi til jafns
vif hana, og selja þar kaupmönnum allskonar vörur, án
þess þeim væri settur nokkur tímaskamtur, en öbrum
innbúum landsins skyldi þeim af eins heimilt afe selja
korn, timbur, vif, steinkol og salt, þú ekki leingur í hverri
kaupferf en um þriggja vikna tíma, og skyldu útlendíngar
fyrir þetta leyfi greifa 5 rbd. toll af hverju lestarrúmi í
skipinu, og þar ab auki fyrir Ieibarbrefib, eins og vant er,
36 sk. af hverri lest. A innanlands - verzlunina var
ekkert minnzt í frumvarpinu, nema ab svo miklu leyti
sem 1. gr. í því veitti fastakaupmönnum á Islandi rett
til ab taka útlend skip á leigu og hafa þau til verzlunar
á íslandi, og 8. grein leyfbi þeim ab láta skip sín, ebur
þau sem þeir höfbu tekib á leigu, fara inn til stranda til
ab flytja seldar vörur, og sækja þær sem þeir höfbu
keypt, einnig ab kaupa þar vörur af Islendíngum og sækja
ýmsar naubsynjavörur, sem bændur þyrftu á ab halda.
þjúbfundurinn rebi til töluverbra breytínga á frum-
varpi þessu, og fann hann þab mest ab því, ab verzlunar-
frelsi þab, er í því var veitt, væri allt um of af skornum
skamti, og ab í því var ákvebinn újafnabartollur, er
gjörbi útlendíngum verzlunina talsvert þúngbærari en
Dönum; þjúbfundurinn stakk því upp á, ab útlendíngum
væri leyft ab sigla á allar löggiltar hafnir á Islandi, en
þú fyrst koma vib á þessum 6 kauptúnum: Reykjavík,
Vestmannaeyjum, Stykkishúlmi, ísafirbi, Akureyri eba Seyb-
isfirbi, og ab þeir, eins og danskir lausakaupmenn, ættu
heimilt ab selja vörur sínar hverjum sem þeir vildu í 4