Ný félagsrit - 01.01.1854, Page 35
L'M VERZLUNARMAL ISLEINDIINGA.
35
vikur á hverri höfn; fyrir leibarbréfin skyldi greiba 2 rbd
af hverju lestarrúrni, en eingan annan toll skyldi gjalda,
og ætti þetta jafnt afc gánga yfir innlenda sem útlenda;
aptur skyldi i 4 marka gjaldib, sem híngaö til hefir veriö
greidt af innlendum skipum, er flutt hafa farm beinlínis
til útlanda, falla niÖur, ásamt borgun þeirri, er goldin
var fyrir leiöarbréf, og áfeur er á minnzt.
Stjúrninni þútti þaÖ skylt, aö íhuga nákvæmlega,
aö hve miklu leyti hún gæti fallizt á ákvaröanir þær, sem
þjúöfundur Islendínga meb miklum atkvæbafjölda hefir
samþykkt og sterklega mælt fram meö. En stjúrnin getur
svo aö eins fallizt á þær, aö ríkisþíng i)ana samþykki
þaö meÖ lögum; því þegar undan skilin er ákvöröun sú,
er snertir vöruflutnínga hafna á milli á íslandi, snerta
þær allar mjög svo réttindi þau, sem dönskum kaup-
mönnum eru veitt í eldri lögum (einkum opiÖ br. ! 8. Aug.
1786, 7. Marts 1787, tilsk. 13. Júní 1787, opiÖ br. 22. Apr.
1807, tilsk. 11. Sept. 1816 og opib br. 28. Ðec. 1836).
Skoöi menn nú verzlunar - ásigkomulag Islands,
eins og hér aö framan er frá því sagt, er einginn efi á
því, aÖ menn hljúta aö kannast viö, aö Íslendíngar eigi
rétt á meira verzlunarfrelsi en þeir hafa nú, og eigi í
öllu verulegu aö njúta sömu rettinda sem aÖrir þegnar í
ríkinu, hvaö verzlunina snertir; auk þess er þess aö geta,
aö híngaö til hefir þaö veriÖ því til mikillar fyrirstööu,
aö Ðanir gæti gjört haganlega verzlunarsamnínga viö
útlend ríki, aö útlendíngar altt til þessa hafa veriö bolaöir
frá verzlun á Islandi.
Aptur er þaö ei all-lítill vandi aö' segja, á hvaÖa hátt
breytíngin skuli gjörast, svo aÖ haganleg verzlan komist
á, og einkum aö verzlunarstétt, sem sé aö nokkru liöi,
komist á fút á Islandi, og því öröugri veröur úrlausnin,
3*