Ný félagsrit - 01.01.1854, Blaðsíða 36
36
DM verzlunarmal islendinga.
sem ekki tjáir annaí) en sporna vi&, a& menn, meB því
ab veita Islandi allt í einu öldúngis dbundiB verzlunarfrelsi,
olli hinum dönsku kaupmönum,. er samkvæmt lögum þeim,
er nú gilda, hafa varife f og kröptum til þessarar verzlunar, allt
of mikils skaha, og jafnframt afli Islandi tjúns, meö því
aí) afmá fljútlega verzlun þá, er nú hefir staBib í tvo
mannsaldra, og því er orÖin einkar áríBandi ab byrgja
landife, einkum meí) kornvörum.
í álitsskjali því, er tollheimturáfeib samdi árife 1848,
um íslenzka verzlunarmálife, var því samt sem áfeur haldife
fram, afe verzlunin yrfei svo gjörsamlega laus látin, sem unnt
væri, og afe breytíngar þær, sem menn nú höffeu í hyggju
afe gjöra á henni, eigi skyldu vera til reynslu, efea fyrst
um sinn, því þá væri hætt vife, afe útlendíngar fældust
frá, afe verja fe sínu til verzlunarfyrirtækja á Islandi.
Sömuleifeis lagfei tollheimturáfeife og nefnd sú, er stúrkaup-
mannal lagife í Kaupmannahöfn haffei kosife til afe íhuga
þetta mál, sterklega á múti újafnafeartollinum, er þafe
væri efunarmál, hvort ratt væri afe beita honum í hefndar
skyni vife þau ríki, er sýndu sig útilleifeanleg afe unna oss
jafnrettis í verzlunarefnum.
Til þessara hluta hefir nú þútt eiga einkanlega afe
hafa tillit, er lagafrumvarp þetta var samife, og þafe því
heldur, sem svo lángt er lifeife sífean farife var .afe hreifa
vife þessu máli, afe breytíngin getur nú ekki komife hlut-
afeeigendum á úvart; þafe virfeist því eingin naufsyn á,
afe ákvefa nokkra’ reynslutífe og á henni veita útlendíng-
um afe eins takmarkafe verzlunarfrelsi; þvert á múti mundi
þetta úefanlega olla skafelegu vantrausti í verzlunarfyrir-
tækjum manna.
þarefe nú fyrirkomulag þafe á íslenzku verzluninni,
sem mefe lögum þessum er ætlazt til afe á komist, ekki