Ný félagsrit - 01.01.1854, Side 37
llM VEKZLLI'iARMAL ISLENDINGA
37
ab eins á aí) standa um stund, heldur æfinlega, virtist rett
a& fara Iángtum leingra en farife var í frumvarpi því, er
lagt var fyrir þjó&fundinn, og gjörífi ráb fyrir hinu gagn-
stæba, og þess vegna nú þegar veita útlendíngum leyfi
ab sigla á fleiri hafnir, en meh berum orburn var stúngib
uppá í því frumvarpi, svo og töluvert auka verzlunar-
frelsi þeirra, svo ab einnig í því tilliti einginn mismunur
sö gjörbur á millum þeirra og innlendra kaupmanna, á
kauptúnum þeim, sem ábur eru nefnd. SömuleiÖis þútti
rött aí> fallast á uppástúngu þjúöfundarins um þab, aö
afmá újafnabartollinn; því a& halda honum þykir
ekki samkvæmt reglum þeim, sem rétt verzlunarfræbi
bendir til. Og vegna þess menn, eins og nú á stendur,
hljúta aö sleppa því, ab koma á tollheimtu á Islandi, af
því embættismenn þeir, sem settir væru til aí> gæta henn-
ar, mundu vinna upp allt of mikinn hluta tekjanna, þá
hefir þafe þútt ráblegt, aí> fallast á þær tillögur þjúfc-
fundarins, aí> ákveöa tollinn eptir Iestarrúmi skipanna, og
þú þessi mælikvarBi sé harbla úárei&anlegur, hefir þaÖ þú
um lángan aldur tí&kazt á Islandi; því bæbi borgun fyrir
lei&arbréfin og 14 marka gjaldib hefir verib mi&afe vií)
skipastær&ina. Aptur á hina hli&ina hefir þab þútt
ískyggilegt fyrir hag Islands, ab leyfa útlendíngum frjálsa
verzlun annarsta&ar á Islandi en á 6 hinum helztu kaup-
túnum, og því sí&ur þúttu ástæ&ur til, ab veita útlend-
íngum fulla hlutdeild í innanlands - versluninni í þessum
hluta ríkisins, og svo millum Islands og hinna hlutana.
Eptir a?) vér nú höfum gjört þessar ahnennu athugasemdir,
skulum vér því næst bæta nokkru vib um hverja ein-
staka grein: