Ný félagsrit - 01.01.1854, Blaðsíða 38
38
UM VERZLUNARMAL ISLENDINGA.
um 1. gr.
Eptir lagafrumvarpi því, sem lagt var fyrir alþíng,
eiga ab eins þeir menn heimilt a& taka útlend skip á leigu
til verzlunar á Islandi, sem eiga þar fastar sölubú&ir, þú
mefe því skilyr&i, a& þeir haíi ekki skip þessi til fiskivei&a,
né noti smærri útlend skip til vöruflutnínga en þau, sem
eru 15 lestir a& stær&. Alþíng ré&i til, a& bo&i þessu
væri breytt á þann hátt, a& allir þegnar Dana konúngs,
hvort sem þeir væru lausakaupmenn e&a eigi, skyldu eiga
frjálst a& taka útlend skip á leigu; einnig hélt alþíng,
a& réttast mundi vera a& sney&a hjá því, a& ákve&a
nokku& í þessu lagabo&i um fiskivei&ar og vöruflutnínga
innanlands, er þa& eingaungu ætti a& vera verzlunarlög.
þa& vir&ist ekki ástæ&a til a& spyrna á múti því, a&
þessar tillögur alþíngis fái framgáng, því þær hníga a&
því, a& allir þegnar Dana konúngs skuli hafa jafnan rétt
til a& verzla á Islandi; einnig getur þa& or&i& einkar um-
var&andi fyrir alla þá, er verzla á íslandi, hvort sem þeir
eru lausakaupmenn e&a ekki, a& Ieyft sé a& taka útlend
skip á leigu, því þá komast þeir hjá því, a& borga meiri
toll af íslenzkum vörum, sem nienn nú ver&a a& gjöra
ví&a í útlöndum, ef vörurnar eru fluttar á skipum, sem ekki
eiga þar heima; og því sí&ur vir&ist ástæ&a til afe synja
innlendum lausakaupmönnum um þenna rétt, er útlend-
íngar nú geta haldife skipum sínum sjálfir til Islands og
verzlafe þar.
Bann þafe, er lagt er fyrir a& útlendíngar fiski á
straumunum kríngum Island, virfeist vera í raun og veru
þý&íngarlítife, þar sem útal útlend fiskiskip allt a& einu
eru gjörfe út til slíkra fiskivei&a, og fiska þar þrátt fyrir
bannife, en a&alregla sú, sem sett er í opnu bréfi i 8. Aug.
1786 § 4 og tilskipun 13. Júní 1787 kap. I. § 2, er