Ný félagsrit - 01.01.1854, Page 39
UM VERZLUI'iARMAL ISLEfiDINGA.
39
bannar útlendíngum ab verka fisk á íslandi, getur ekki
geingib úr gildi fyrir því, þ<5 verzlunarlögin þegi um þa&
efni. Sama er a& segja um vöruflutnínga innanlands.
Slíkir vöruflutníngar tí&kast ekki svo mikib á Islandi, afe
nokkur hafi þá eingaungu sér til atvinnu; aptur geta
menn vel ímyndab sér, ab þab gæti veri& haganlegt fyrir
innlenda kaupmenn, einkuin núna fyrst um sinn, a& nota
útlenda þilbáta, t. a. m. norska, til vöruflutnínga.
um 2. gr.
I grein þessari er útlendíngum leyft a& sigla skipum
sínum til Reykjavíkur, þó ekki hafi þeir sjólei&arbréf
e&a brýn nau&syn til beri, og getur þa& opt veri& mjög
árí&andi fyrir þá, ef þeir anna&hvort þurfa a& afla sér
vista, e&a vera sér úti um farmtöku; svo geta þeir og
eptir lögum þessum feingib í Reykjavík lei&arbréf og leyfi
til a& verzla á Islandi. þetta var ekki leyft í frumvarp-
inu, sem iagt var fyrir alþíng.
A& því leyti sem alþíng haf&i stúngi& uppá, a& út-
lendíngar, í því skyni sem á&ur greinir, mættu fara á 6
a&alhafnir á íslandi, er tvennt aö athuga: þa& fyrst, a&
þareb lög þessi mæla svo fyrir, a& sjólei&arbréf ekki
skuli fást annarsta&ar á Islandi en hjá stiptamtmanni, þá
geta hinir útlendu ekki feingib sjólei&arbröf , e&a leyfi til
a& verzla, þó þeir komi á a&rar hafnir en Reykjavík; og
í annan stab þykir þa& ísjárvert, afe leyfa mörgum fjöl-
skipu&um fiskiskútum nau&synjalaust a& fara inn á hafnir,
á me&an lögreglustjórnin í ö&rum kaupstö&um en Reykja-
vík ekki hefir meiri mannafla a& grípa til, en nú er.
Afe ö&ru leyti þótti betur eiga vi&, afc taka í lagabo&ife
reglur þær, sem enn gilda í tilskip. 13. Jún. 1787 kap. I.
§ 11, heldur en a& vísa þar til þeirra.