Ný félagsrit - 01.01.1854, Blaðsíða 40
40
UM VERZLUINARMAL ISLEÍNDINGA.
um 3. gr.
þess er getife hér aí> framan, aí) þá er menn líta til
almennra verzlunarreglna, og hva& Íslendíngar mefe réttu
megi heimta, vir&ist þa& rétt, aí> láta eitt gánga yfir alla,
bæéi útlenda og innlenda, hvab verzlunina snertir á öllum
löggildum kauptúnum á íslandi. þareö þab nú ekki
mundi verfca vandkvæSalaust, heldur án efa mundi afla
mikillar úánægju á íslandi, ef dönskum lausakaupmönnum
væri bannaí) ab verzla á 6 hinum beztu höfnum, er nú
eiga ab gjörast ab abalkauptúnum landsins, þá flýtur þab
af jafnrétti milli innlendra og útlendra, ab einnig verbur
ab leyfa útlendíngum ab verzla lausakaupum í kauptúnum
þessum. þab virbist þar ab auki vera öll líkindi til þess,
ab útlendíngar smámsaman muni kjúsa þab heldur, ab
eiga vibskipti vib hina föstu kaupmenn, er búa í kaup-
stöbunum. Utlendíngum mun þykja þab hæpib, ab fást
vib ab verzla vib landsmenn í smákaupum; og þegar
fyrsta absúknin er úti, mun naumast sú verzlunarabferb
geta stabizt. Verzlunin á Islandi er, nú sem stendur,
mest í því fúlgin, ab menn skipta vörum fyrir vörur, og
sýnir þab, ab hún er þar enn í barnæsku; en þess er ab
vænta, ab verzlun þessi hljúti ab rýma sæti fyrir annari
stabbetri, og ab kaupmenn þeir, sem eiga heima í landinu,
fari ab kaupa útlendar vörur í húpakaupum, selji þær
síban aptur landsmönnum í smáu, og á sama hátt kaupi
íslenzkar vörur af landsmönnum, en selji þær aptur húpa-
kaupum á mörkubum í útlöndum. þá mundi og vera
ákjúsandi, ab þeir, sem eiga búbir í hinum smærri kaup-
stöbunum, feingju borgararétt í abalkauptúnunum, og ab
vöruflutníngar frá kauptúnunum til úthafna og aptur frá
úthöfnum til kauptúna kæmust á, en vibskipti vib útlenda
hættu í úthöfnum, svo ab innlend verzlunarstétt gæti