Ný félagsrit - 01.01.1854, Qupperneq 41
UM VERZLUNARMAL ISLENDUNGA-
41
komizt upp, er gæti or&iö atvinnu landsins til styrks og
stobar. Og skoöi maíiur mál þetta mefc íslenzkum augum
og Íslendíngum í hag, má mafeur ekki gleyma þeirri <5sk,
aö verzlunin og atvinnan ætti a& taka þessa stefnu; en
því mundu menn vafalaust gleyma, ef menn, eins og al-
þíng hefir mælzt til, gæfi útlendíngum ab mestu leyti
öldúngis dtakmarka?) leyfi til a& sigla á fjölda smáhafna
og verzla þar vib landsmenn, enda vi&geingst þvílíkt verzl-
unarfrelsi því nær hvergi erlendis.
í annan stab mun þab heldur eigi rá&legt, a& leitast
vi& allt í einu a& koma slíku sni&i á verzlunina, me& því
anna&hvort aö taka af me& öllu verzlun lausakaupmanna
e&a takmarka hana.
Af þessu er útlendíngum bönnuö öll lausakaup utan
í 6 a&alkauptúnum, nema svo sé, a& skip þeirra séu
eingaungu hla&in timbri, telgdum húsavi&i, e&ur ö&rum þess-
konar húsaefnum. þeim mönnum, er þesskonar farma
fluttu, var fyrrum leyft a& verzla lausakaupum, ef þeir
höf&u sjúlei&arbréf, og eptir frumvarpinu, sem lagt var
fyrir alþíng, átti þa& leyfi a& haldast; auk þess, a& a&-
flutníngur á timbri og húsaefnum er mjög svo árí&andi
fyrir landiö, þá er einnig færsla á vi&i úr einum staö í
annan miklum ör&ugleikum undirorpin á íslandi, þar sem
allt ver&ur aö flytja á hestum. Ef lausakaupmönnum frá
útlöndum væri leyft a& verzla á hverri úthöfn, eins og
alþíng hefir be&i& um, mundi þa& ver&a til þess, a&
verzlunin tvístra&ist svo, a& hún aldrei gæti or&iö föst og
sta&gúÖ. þa& er og þarnæst, a& svo úbundiö verzlunar-
frelsi mundi kollvarpa allri verzlun danskra lausakaup-
manna; verzlun hinna föstu kaupmanna mundi haggast,
ef hver vík og fjör&ur væri fullur me& vörur og varníng,
og einsog ekki gæti hjá því fari&, a& landiÖ yr&i a&