Ný félagsrit - 01.01.1854, Side 42
42
UM VKRZLUPiARMAL ISLEiNDliNGA.
bí6a mikib tjón, þegar apturkastib kæmi í absóknarstraum
útlendínga, eins er þab og víst, aí> verzlun Dana vife
Islendínga er í rauninni innanríkis-verzlun og flutníngar
hafna á milli, sem eingin s^órn afe öllu sleppir, efea má
sleppa, vife útlendínga. Sú afealástæfea, er menn hafa
byggt á landslagi og vífeáttu Islands því til stufeníngs,
afe naufesýn væri á afe leyfa útlendíngum afe sigla á allar
löggildar hafnir á Islandi, missir afe mestu máttinn, ef
litife er til hins mikla frelsis afe flytja vörur til og frá í
landinu, er eptirleifeis mun veitt verfea, samkvæmt því sem
alþíng heflr mælzt til, eins og sífear skal um getife. Fyrst
nú verzlun Dana vife Island, sem þó í rauninni er innan-
lands-verzlun, verfeur afe sæta sömu álögum sem verzlun
útlendra á Islandi, þá virfeist, afe verzluninni se ærife frjáls-
lega fyrir komiö, afe svo miklu leyti sem útlendar þjófeir
snertir.
Mefe ákvörfeun þeirri, sem gjörfe er í grein þessari,
er burt numin ósamkvæmni sú, sem bæfei var í frum-
varpinu, er lagt var fyrir alþíng og í áliti þíngsins, og
var fólgin í því, afe útlendíngum var eigi settur neinn
skamtur, hvafe lángan tíma þeir mættu verzla vife kaup-
menn í kaupstöfeum, en aptur var innlendum lausakaup-
mönnum ekki heimilt afe verzla nema í fjórar vikur á
liverri höfn.
Loks álitu menn naufesynlegt, afe kaupmönnum þeim,
er nú verzla á Islandi, væri veittur ársfrestur, svo afe
þeir gætu hagafe verzlunar-fyrirtækjum^sínum sem bezt,
eptir hinu nýja fyrirkomulagi; sömuleifeis þarf stjórnin
þessa frests vife, til afe koma í lag læknaskipun og Iög-
reglustjórn, og, afe svo miklu leyti sem orfeife getur, bæja-
stjórn í kaupstöfeum þeim, er nú eiga afe verfea afealkauptún.