Ný félagsrit - 01.01.1854, Page 44
44
UM VKRZLUNARMAL ISLKiNDINGA.
er þaft fyrst afe segja, aíi tollur þessi er undantekníng-
arlaust jafn fyrir alla, útlenda og innlenda. þ>jú&fundurinn
haffci næstum því meí) öllum atkvæSum (þaf) voru 39 atkv.
gegn 3) bebizt þessa, og því þútti ekki hlýfa, aö taka í
frumvarp þetta ákvörhun þá, er stó& í frumvarpinu er
lagt var fyrir þjú&fundinn, um újafna&artoll, er beita mætti
vi& einstöku þjúfeir, sem ekki unna Ðönum jafnrettis, til
þess a& gjalda þeim líku líkt; enda viröist ákvör&un sú í
rauninni ekki vera til neinna 'talsver&ra nota.
í tilliti til upphæbar tollsins er þess a& geta, afe jafnvel
þ<5 a& menn ekki geti búizt vi&, a& tollurinn ver&i meira
á ári en á afe gizka 9000 rbd., ef gjört er ráb fyrir, at)
jafnmörg skip og nú fari til Islands árlega, þá er þú
bæbi líklegt, af> siglíngin muni aukast talsvert, þegar verzl-
unin íosnar, og þar af) auki er þetta gjald þ<5 næstum því
helmíngi meira en þær tekjur, sem stjúrnin nú hefir af
verzluninni, því nú telst svo til, af> 1650 rbd. fáist fyrir
leibarbréf, 2000 rbd. í fjórtán marka gjaldi, og eptir því
sem tollkammerif) 1848 skýrfii frá, er tollurinn af íslenzk-
um vörum, sem fluttar eru frá Ðanmörku til útlanda,
í mesta lagi 1200 rbd. — þess utan varf), undireins og einginn
újafnafjartollur er tekinn, af> reyna til af; gjöra tollinn á
innlendu verzluninni, er híngaf) til hefir verif) laus vif)
allar álögur, nema borgun lei&arbréfa, svo léttbæran sem
unnt er; sömuleifeis virfiist sem menn eigi ab rúa þar
af) öllum árum, a& leggja sem minnstar álögur á hina
frjálsu verzlan á Islandi sem ver&a má, me&an hún er
enn í bernsku; og umfram allt ættu menn fremur a&
sty&ja a& því, a& verzluninni yr&i svo fy.rir komi&, a&
hún trygg&i velgeingni innbúanna og framfarir landsins,
en afe hinu, afe ríkissjú&urinn hef&i stúrvægis meiri tekjur
af henni.