Ný félagsrit - 01.01.1854, Blaðsíða 45
UM VKRZLUN ARMAL ISLKNÐINGA.
45
þa& gæti einnig veriö ísjárvert, ab leggja meiri toll
á suma farma, t. a. m.: kol, salt og timbur, en gjört er
rá& fyrir í greininni; en ættu menn aö mií>a tollinn vi&
j»aí>, hverrar vörutegundar farmurinn er í hvert skipti, þá
þyrfti tollheimta ah vera í landinu, en hjá því liafa
menn viljafe sneyfta, vegna kostnaöar þess, er af henni
mundi fljóta. Tveggja dala tollur af hverju lestarrúmi
verSur jjar á inóti eingan veginn álitinn þúngbær fyrir innan-
landsverzlunina, einkum ef á þaí) er litib, ab tollur þessi
kemur í stabinn fyrir borgun þá, sem híngab til hefir
veriö greidd fyrir leibarbref, og í stai) útflutníngstolls
þess, sem goldinn var af íslenzkum vörum, er fluttar hafa
verib frá Ðanmörku til útlanda, og loks í stab 14 marka
gjaldsins, er tekib var af íslenzkum vörum, sem fluttar
eru beina leib frá Islandi til utanri'kis hafna, og sem menn
einkum hafa amazt vib, er menn hafa sagt, ab þab kæmi
nibur á einstöku vörutegundum og helzt þeim, er sízt
mættu þola slíkar álögur, t. a. m. fiski, er fluttur er til
Spánar, og sem þar verbur ab gjalda af ærinn abflutníngs-
toll. Auk þessa má telja, ab eptir frumvarpinu greibist
hagur innlendra kaupmanna ekki alllítib í því, ab þeir
eiga nú heimilt ab taka útlend skip á leigu, og verbur
|>ab aptur til ab greiba fyrir sölu íiskjarins á Spáni; og
eptir 8. gr. í frumvarpinu, sem Iagt var fyrir þjóbfundinn,
er föstum kaupmönnum nú leyft ab flytja vörur sínar frá
sölubúbum inn til stranda og safna þar ab si r og kaupa
íslenzkar vörur; en ákvörbun þessi snertir innlent málefni,
og heyrir því ekki til atgjörba ríkisþíngsins, eins og ábur
er á drepib.
þegar 14 marka gjaldib, sem greidt er af vörum,
sem fluttar eru beina leib frá Islandi til útlanda, eptir-
leibis á ab falla nibur, þá verbur tollur sá: 1 af hundrabi,