Ný félagsrit - 01.01.1854, Side 46
46
UM VERZLUNARMAL ÍSLENDINGA.
er híngab til hefir verih goldinn af vörum, er fluttar eru fríí
Danmörk og hertogadæmunum til títlanda, einnig a?> falla
nibur; því ella sættu þær vörur, sem fluttar eru krókaleiíi-
ina gegnum Danmörk og hertogadæmin, meiri átögum en
þær, sem fluttar eru beint frá Islandi til útlanda.
Um 6. 7. og 8. gr.
Frumvarp þaí), sem lagt var fyrir |)jö&fundinn, vísaöi
til ýmsra reglna í tilskip. 11. Sept. 1816, snertandi skýr-
teini þau, sem þeir, er sigla skipum sínum til Islands,
ver&a ab útvega ser svo, og sektir þær, er lagfcar eru vife
afbrigbi gegn reglum þeim, sem þarum eru settar, og
kom þaö af því, ab menn álitu, ab tilskipan þessi væri
ennþá í fullu gildi, ab svo miklu leyti, sem henni ekki
væri breytt meb áburgreindu tagafrumvarpi. Samkvæmt
tillögum þjúbfundarins eru nú ákvarfcanir þær, sem útlend-
íngar þurfa afc þekkja áfcur þeir sigla til landsins, settar
í lagafrumvarp þetta, og um leifc lagafcar og auknar eptir
því sem þurfa þútti. En vegna þess lög þessi eru ekki
nein almenn verzlunarlög handa Islandi, og heldur ekki
eru teknar í þau hinar eldri ákvarfcanir um verzlun á
íslandi, þykir vel eiga vifc afc láta prenta ágrip af hinum
helztu lagabofcum, er gilda um verztun þar, og ekki eru
í þessum lögum, og festa þafc vifc serhvert leifcarbref.
Um 9. gr.
Híngafc til hafa íslenzk sjúleifcarbref verifc svo lögufc,
afc í þeim hefir stafcifc nokkurskonar eifcur um þafc, afc
bæfci skipifc og farmurinn heyrfci til dönskum þegnum.
þessi lögun leifcarbrefanna á nú ekki leingur vifc, fyrst afc
bæfci innlendir menn eiga heimilt afc taka útlend skip á
leigu, og utanríkismenn mega halda útlendum skipum til