Ný félagsrit - 01.01.1854, Page 47
UM VERZLUNARMAL ISLENDINGA-
47
íslands; verbur því ekki komizt hjá aí> búa til nýtt form
fyrir íslenzk leifcarbréf, lagaí) eptir því, sem vib á í hvert skipti.
A fundi 15. Návember kom til umræbu, hvort frum-
varp þab, sem Frölund hafbi borife upp og hér aí> framan
stendur, skyldi fá framgáng; tók Frölund þá til orha
og mælti:
„Frumvarp þaí>, er eg nú vil biBja þíngií) um, a&
leyfa fram ab gánga, hljófcar um siglíngar og verzlun á
íslandi. þaf) er ekki fullkomib verzlunarfrelsi, er eg hefi
leyft mér afe stínga uppá, því eg hugsafú, aí> eg gæti ekki
feingife þab nú; en hins vegar ímyndaíji eg mér, afe þaf>
mundi styfeja mál mitt, ab frumvarpiJ) er stjúrnarfrumvarp
og svo af> segja orbrétt eptir frumvarpi því, er stjórnin
lét leggja fyrir í fyrra. Eg vil nú í þetta sinn einúngis
drepa á fátt eitt úr sögu íslenzku verzlunarinnar. Verzl-
unin á Islandi var ánaufiug þángab til 1787, og var hún
á kostnab stjúrnarinnar. Hér um 1780 var hag landsins
hörmulega farib, þú ab stjúrnin hefbi tekib þab undir
föburvængi sína, og þab kvab svo rammt ab, ab fara átti ab
flytja landsmenn burt úr landinn, því menn úttubust fyrir,
ab þeir mundu deyja út af úr sulti (ffaf/r: til Jútlands?).
Eg veit ekki hvert. Tilskipunin 1787 byrjar fallega, og
lesi menn upphafib, skyldu menn ætla, ab öll ánaub væri
horfin; en brábum sjá menn, ab hér er sett ein ánaub
fyrir abra, þar sem verzlunin er seld í hendur íslenzkum
kaupmönnum, sem svo heita, en sem fiestir búa í Kaup-
mannahöfn, og eru fáir ab tölu. Verzlunin hefir síban
verib fjarskalega úhagfelld fyrir Islendínga, því auk annars
hefir verb á útlendum varníngi verib ákaflega hátt. Mönnum
hefir reiknazt svo til, ab skabinn ab hálfu Islendínga og
ábatinn á hönd hinna hafi verib næstum hundrab af hundr-