Ný félagsrit - 01.01.1854, Síða 48
48
UM VERZLlJI'i ARM AL ISLKNDINGA.
abi hverju (o: næstum tvöfaldur). Stj«5rnin hefir og
kannazt vife, afe ekki hafi verib farib meb Island eins og
skyldi. 1845 skarst alþíng í máliö meb miklu fylgi, og
bab stjörnina um frjálsa verzlun. Stjörnin tók nú ab
hugsa málib vandlega, efeur af> minnsta kosti hugsa&i hún
þaö leingi. Hún gekk fyrir hvers manns dyr og leitabi álits
um málife: hjá tollheimturábinu, hjá fjárstjórnarnefndinni,
hjá stjórninni í Slésvík og Holsetalandi, hjá ýmsum verzl-
unarfélögum, hjá kaupmönnum í Flensborg og í Altóna
o. s. frv. Af) því leyti sem mér er kunnugt, voru allir
á eitt sáttir, nema hinir íslenzku kaupmenn í Kaupmanna-
höfn og þeir í Flensborg, sem ab kalla má voru einir
um verzlunina á Islandi. Allir hinir sýndu, afe ánaut) sú
og bönd þau, er íjötrubu verzlun Islendínga, hindrubu
framfór þeirra, og væri Islendíngum meb slíku sýndur
ójöfnubur. Nú lifcu tvö ár me&an á þessu stób, og
loksins kom enn eitt álit, ef mig minnir rétt, frá Rosrnörn
stiptamtmanni, og var þab a& vísu ekki svo ófrjálslegt,
en þó var þab ekki eins gott og frumvarp þa&, sem
Rantf' rá&herra lagbi fram. Menn hafa nú sagt, afe ekki
bæri naubsyn til a& leysa bönd þessi, því auk hinna föstu
kaupmanna væru abrir farmenn, sem kalla&ir |eru lausa-
kaupmenn, og væri kaupskapur þeirra frjáls verzlun. Nú
á seinni tímum hafa veri& sett þau lög, a& danskir far-
menn mættu sigla upp landi&; en þó er verzlun þeirra
bundin mörgum annmörkum, t. a. m., a& ekki mega þeir
verzla vi& landsmenn leingur en einn mánub á höfn
hverri; en samt hafa kaupmenn í Kaupmannahöfn sagt, a&
ekki þyrfti meiri kappverzlun á Islandi en verzlun þessara
manna. En eg get sannab me& nægum rökum, þó eg
ætli mér ekki a& gjöra þa& í þetta sinn, a& þessu er
ekki þannig varife.