Ný félagsrit - 01.01.1854, Page 50
50
UM VERZLUISARMAL ISLEISDINGA.
en þeir nú hafa, og afc því leyti ah standa næstum jafn-
fætis hinum hlutum ríkisins, þar ah auk hefir þab spillt
fyrir aS gjöra hagkvæma verzlunarsamnínga vib önnur
ríki, ab- utanríkismenn hafa veriB bolabir frá af> verzla á
íslandi”.
Hinn virfulegi innanríkisrábgjafi sagfii á landsþínginu,
þegar hann lag&i frumvarpiS fram: „þetta er mál, sem
Tslendíngum er mjög annt um, og þaö er álitib svo, ab
hagur Islands se undir því kominn, ab verzlunarfrelsif)
fáist sem allra bráfeast. Stjárnin hefir því álitif) sér skylt
af) gjöra allt sitt til, afi þaf) geti orfcif)”. Og innanríkis-
ráfegjafinn, sem nú er, sagbi og á þínginu seinna meir:
uEptir því sem mér finnst, þá má þaf) vera Íslendíngum
nokkur hugfrúi, af) vér reynum af) flýta málinu eins og
oss er unnt”.
þaf) eru nú tilmæli mín vib hina virbulegu þíngmenn,
af) þeir láti nú af) þessari beifni og úsk rábgjafans, af)
taka rriálif) til meijferfar”.
Innan ríkisrábgj afinn: Eg ætla mér ekki, nú sem
komib er, af> fara mörgum orfium um málif), eba leifirétta
þau atribi í verzlunarsögunni, sem hinn virfmlegi flutníngs-
inafur skýrbi rángt frá. Frumvarp hans er ekki stjúrnar-
frumvarp ; því stjúrninni hefir þútt naufisynlegt ab skoba málib
betur. Sá sem var innanríkisrábgjafi á undan mér, var
þegar búinn af) finna misfellur á frumvarpinu; hann var
búinn aí) sjá, af) svo mundi fara, ef frumvarp þetta yrbi
lögtekib, af) þaf) sem mest kvefmr ab af íslenzku verzl-
uninni, en þab er fiskiverzlunin, mundi verba næstum því
ánaubug; því þegar allar þjúbir stæbu jafnt af) og Danir,
þá mundu Spánverjar koma til íslands til fiskikaupa, og
þegar þeir gyldu ekki meiri toll á íslandi en Danir, þá
yrbi lángtum kostnafarminna fyrir þá en Dani ab selja