Ný félagsrit - 01.01.1854, Síða 52
52
UM VERZLUNARMAL ISLENDINGA.
Forseti: „þessi athugasemd á vissulega vib fyrstu
umræfcu. jiarefc einginn hefir mælt á mdti þyí, afc málib
nái fram afc gánga, verfc eg ab álíta, ab þíngib se á
)rví, og ab ekki þurfi ab sk.jóta því til atkvæba.”
3. Dec. 1853 var frumvarp til laga um siglíngar og
verzlun á Islandi tekib til fyrstu umræbu.
Frölund: „þegar talab var um, hvort frumvarp
þetta ætti fram ab gánga, fór eg mörgum orbum um þab,
og eg held þess vegna, ab eg geti verib fáorfcari núna.
Eg hefi komib fram meb frumvarp þetta, af því ab eg
álít, ab Islendíngar geti meb fullum retti krafizt þess, ab
mál þetta, sem svo leingi hefir verib dregib, verbi leidt
til lykta. Eptir sannfæríngu minni hafa Islendíngar ekki
feingib rett sinn. Eg held, ab móburlandib*) hafi í mörg
hundrub ár beitt því ráfcríki vib Island, sem hefir verib
og er enn mjög óréttlátt. Sterk bönd hafa verib lögb á
allar athafnir Islendínga, sem hafa hindrab þá frá því,
ab hafa þab uppúr vinnu sinni, sem þeir hefbu getafc;
sem heíir hindrab allar samgaungur mijii þeirra og ann-
ara þjófca, sem þó eru svo mikilvægar fyrir framfarir
þjóbanna. Eg held, ab meb verzlunareinokun þeirri, sem
stjórnin hefir haldib Islendíngum í, haíi þeir mátt gjalda
meiri skatt en nokkurt annafc danskt skattland. Islend-
íngar áttu afc fá frjálsa stjórn, líka þeirri, er ver höfum,
en þeir hafa ekki feingib hana ennþá, þeir mega láta ser
") {>. e. Danmörk. Danir geta ekki, og þab jafnvel þeir af þeim,
sem vilja Islandi vel, rýrnt þeirri hugmynd út hjá sér, ab Is-
land sé döusk nýlenda; samt er þafc ekki eins undravert.
eins og þab, afc Islendíngar sjálflr hafa kallafc Danmórk mófcur-
land Islands, og væri þeim þó ætlandi, einkum menntufcu
mönnnnum, afc vita, hvafcan Islendíngar hafa uppruna sinn.
Utgg.