Ný félagsrit - 01.01.1854, Blaðsíða 53
LM YERZLUINARMAL ISLEINDIINGA.
53
nægja meí> aS hafa rett til aí> bi&ja. Mer sýnist þess
vegna, ab vér eigum ab hjálpa Islendíngum til ab ná rétti
sínum, þessum rétti, sem getib er um hérna í frumvarp-
inu; — því þeir eiga þennan rétt, en þeir geta ekki náb
honum. Verzlunarlögin íslenzku, eins og þau eru núna,
útiloka Islendínga frá allri samgaungu vib abrar þjóbir;
reyndar hefir komib út tilskipun nokkur, er leyíir útlend-
um ab verzla á íslandi, en þá eiga þeir ab borga 50 rd.
fyrir hverja lest — en nokkru minna: 20 rd., ef skipib
er fermt meb timbri. — þetta sýnist mér vera sama sem
bann, því víst mun þab, ab eingin verzlun stendst slík
útgjöld. Mál þetta hefir nú verib í undirbúníngi í tvo
mannsaldra; hinn virbulegi innanríkisrábgjafi, sem vér
verbum ab fá til ab samþykkja þetta lagabob, svo þab
fái gildi, var á sínum tíma álitinn mabur, sem vit hefbi
á máli þessu, hann var meblimur hinnar íslenzku nefndar,
sem sett var 18!6, og gaf álit sitt, þegar þessi gjöld
voru lögb á. Nefndin, sem hinn virbulegi innanríkisráb-
gjafi sat í, segir, ab þessi 50 rd. gjöld af lest hverri, í
stab innflutníngs- og útflutníngstolls og skipgjalda,, séu
nákvæmlega lögb nibur, og ab menn hafi fundib, ab þau
séu ekki hærri en svo, ab menn megi halda ab innbúar Islands
vel geti borib þau, þegar veitt sé linun, ef fluttur er
trjávibur, sem Íslendíngum ríbi svo mikib á. þarna
skjátlabist þó manninum, sem vel átti ab hafa vit á
þessu; seinna hafa menn séb, ab eingar tekjur hafa komib
fyrir siglíngarleyfi þetta. Seinna hafa menn opt hreift
málefni þessu, en einkum hafa menn setib yfir ab ræba
þab síban 1845. þegar eg kom fram meb frumvarp
þetta, minntist eg á álit nokkurra málsmetandi manna, er
spurbir höfbu verib rába. Hérna hefi eg nú hjá mér eptir-
rit af áliti tollheimturábsins, er þab hefir gefib 9. Febr. 1848