Ný félagsrit - 01.01.1854, Síða 54
54
UM verzlunarmalmslendinga.
Stefna álits þessa er gagnstæb þeirri stefnu, er nefndin
1816 haffei. I áliti þessu er fyrst minnzt á, aí> verfe
vöru þeirrar, er flyzt frá Islandi, se æöi mikiö, og er talií), aö
verb vöru þeirrar, er út úr landinu heíir verib flutt árlega, hafi
verib a& upphæfc 1,550,440 rd.; aptur á möti se verfe vöru þeirr-
ar, er flutt hefir verið inn, einúngis 588,000 rd., og þ<5 er verb
þetta sett af sýslumönnunum á stabnum sjálfum, og toll-
heimturábií) heldur, ab íslenzku vörurnar scsu lágt virtar.
þarnæst segir tollheimturábib í áliti sínu beinlínis og
skýlaust, ab Islendíngar geti mcí> öllum retti krafizt
frjálsrar verzlunar, og a?> eingin ástæba sé fyrir stjörn-
ina til a?) draga þetta, því hún geti ekkert bori?> í bæti-
fláka fyrir sig. Mer sýnist því, a?> vi?> skerum úr því,
hvort ekki si; tími kominn fyrir Islendínga a?> losast vi?>
kúgunarverzlun þessa, sem hefir vara?) svo leingi. þetta
er nú a£alatri?>i?>; eg vil ekki fara fleirum or?>um um þa?>
í dag; en um hin einstöku atri&i þess mun ver?)a rædt
seinna.
Eg vil þú leyfa mer ab tala fáein orb ennþá.
þegar seinast var rædt um málefni þetta, drap hinn hei?)ur-
legi innanríkisrá&gjafi á þa?>, ab öll verzlunin mundi Ienda
í höndum Spánverja. Eg ber ekki mikib skynbragb á
verzlunarmálefni, og líka getur þab verib, ab eg hafi ekki
skilib rábgjafann rett; en þó sýnist mer, ab þab yrbi ab
vera gagnlegt fyrir landib, ab fá vörur sínar svo vel
borgabar sem unnt væri (heyribl), og nú er svo ástatt,
ab ef menn leyfa spánskum skipum ab fara til Islands,
þá munu Islendíngar, eptir reikníngum, sem eg held ab eg
hafi fulla ástæbu til ab reiba mig á, fá 50 rd. meira
fyrir skippundib*) af fiskinum, en þeir fá hjá dönsku verzl-
‘) muu eiga ab vera: 1(lestina”.