Ný félagsrit - 01.01.1854, Page 56
56
UM VKRZLUNARMAL ISLENDINGA.
vrfcu rædd. Hvaö því viövíkur, er hinn heiferafei þíng-
mahur sagbi, aS nú væri kominn tími til a& koma verzl-
unarástandi íslands í annaí) lag, en þaí> væri nú í, þá
heflr hann sett spurníngu þá rángt fram, sem nú á af)
ver&a svaraf). Stjúrnin er því samþykk, aí) nýtt skipulag
eigi a& komast á verzlun íslands, um þaf) er því ekki
spursmálif); en spursmálib frá stjórnarinnar hendi er þaf>,
hvernig gjöra eigi þetta á ri:11an hátt, og þaf) þarf
nákvæma yfirvegun, en getur ei orbib útkljáf) mef) ein-
úngis vissum almennum orfiatiltækjum. þaref) hinn
hei&rafii þíngmafiur álítur þaf) úrett, sem eg sagbi, ab lijg
þessi mundu koma því til leibar, ab allur fiskurinn, sem
er abalvara Islands, kæmist í hendurnar á Spánverjum,
og spánsk skip næstum því eingaungu mundu gefa sig
vib verzlan þessari, þá hefir hinn heibrabi þíngmabur ekki
skilib rett ástæbur orba minna. þab er eingan veginn
þess vegna, ab verb fisksins hjá Spánverjum se svo hátt,
ab menn þess vegna vilji ekki unna Íslendíngum þess; en
þab er þess vegna, ab þegar fiskur er fluttur frá Islandi
til Spánar á spánskum skipum, þá er mikib lítib afgjald
borgab af honum, aptur á múti er afgjald þetta mikib
hátt, þegar fiskur er fluttur þángab á öbrum skipum;
þab er einmitt vegna þessa afgjalds-mismunar, og
vegna þessarar einokunar, sem drottnar á Spáni, ab
einhver hinn bezti markabur fyrir fisk, þab er ab segja,
markaburinn á Islandi, mundi eingaungu komast í hendur
Spánverja. Mabur þarf ekki ab vera íslenzkur kaupmabur
til þess, ab láta sbr þykja mikib varib í ástæbu þessa.
Stjúrnin á ab reyna til ab koma á jafnabarákvörbun , er
geti hafib mismun þann, sem er á vöruflutníngum tii
Spánar á spánskum skipum og dönskum. Menn hafa
sagt, ab Island se kúgab af Danmörku; en eg verb ab
geta þess, hvab verzlunarfrelsi íslands áhrærir, ab þab er