Ný félagsrit - 01.01.1854, Síða 57
UM VERZLUI'iARMAL ISLEINDIINGA.
57
einkum spursmálií), hvort ísland hafi gott af því. Ásig-
komulag Islands er serstaklegt; þa& er land, sem liggur
fjærri öbrum löndum, þab er land, sem ekki getur veitt
þeim vörum móttöku, er selzt geta í flestum ö&rum lönd-
um; og hvernig menn eigi aS koma verzlun Islands í lag
á þann hátt, aö menn ekki þurfi aí> óttast, aí> skip, sem
koma þángah og ekki vita hvernig á marka&i stendur, og
þess vegna lí&a mikinn ska&a, aldrei komi þánga& aptur,
og aÖ landiö þess vegna ekki geti or&i& byrgt af nau&-
synjavörum: þetta þarf allt nákvæmlega a& rannsakast.
Eg þekki miki& vel þær almennu athugasemdir, sem menn
gætu gjört gegn þessu; en ma&ur getur ei látiö ser þær
lynda; eg segi fyrir mig, eg ætla mer eingan veginn a&
or&leingja um hin einstöku atri&i í máli þessu, fyrr en
eg hefi feingiö þær upplýsíngar, sem eg fyrir mitt leyti
álít nau&synlegar til þess, a& menn geti or&i& sannfær&ir
um, á hvern hátt rnenn eigi a& koma málinu í lag”.
Frölund: aMer sýnist þ<5, a& þegar ma&ur gáir a&
því, a& hinn hei&ra&i innanríkisrá&gjafi hefir seti& í nefnd,
sem sett var fyrir 37 árum sífean, til þess a& rannsaka
málefni Islands, og ekki er kominn leingra ennþá, en a&
hann segir, a& hann ekki geti haft neina vissa meiníngu
um málefni þessi, þá sé lítil útsján til þess, a& hann nokk -
urn tíma geti feingife hana og veitt málefni þessu fram-
gaungu. A& endíngu verfe eg a& geta þess, a& vi& aptur
í dag höfum heyrt talshátt, sem reyndar er ekki nýr
hérna á fólksþínginu, en æskilegt væri samt, a& menn yr&u
lausir vi&: um þessa menn, sem vel eiga a& hafa
vit á hlutunum, og sem setja sig upp á milli stjórnar-
innar og ríkisþíngsins. Mér þætti vænt um, a& fá afe
vita, hvar hinn hei&ra&i innanríkisrá&gjafi gæti feingi&
menn, sem betur hafa vit á máli þessu, en menn á Is-