Ný félagsrit - 01.01.1854, Qupperneq 58
58
UM VKRZLUNARMAL ISLKNDINGA.
landi. Á alþíngi sitja og sátu menn, sem sjálf stjórnin
áleit einu sinni nógu vitra og vel a& sér til ab gæta gagns
Islands, þegar þeir sátu hjá oss h&rna í salnum 1848 og
1849. Mér þykir þa& ekki fallegt athæfi gegn íslenzka
alþínginu e&a danska ríkisþínginu, aS koma fram meb
önnur eins orb og þau, sem hinn hei&ra&i innanríkisráb-
gjafi hefir komib meb herna”.
Innanríkisrá&gjafinn: JEg veit ekki, hvort
hinum heibraba forseta kunni ab finnast þörf á, aí> láta
hinn heibraba þíngmann vita, hversu óréttvíslega hann slæst
upp á rábgjafann”.
Forseti: „Eg verb ab játa, aö mér getur ekki fund-
izt þíngmaburinn hafa talab berorbara, en menn hafa
opt áfeur talaí) hér í salnum. Eg hefi alls ekki séí>, a&
slegizt hati veriö upp á rábgjafann sjálfan eíia rábgjafana
yfir höfuí) meb orSum þíngmannsins (nei! nei!
Innanríkisrábgjafinn: „Hinn hei&ra&i þíngmaímr
sagbi, a& þa& væri ekki fallegt afhæfi, sem rá&gjafinn
sýndi. Ef hinum háttvirta forseta sýnast slík orí> sæmileg,
þá geta þau líka stabib mér á sama”.
Forseti: „þ>a& er mikill munur á því, hvort forseta
vir&ist eitthvert or& ósæmilegt gegn einhverjum rá&gjafan-
um, og á því, hvort honum finnst eitthvert orb þíng-
manna mi&ur vel valib. Vel getur þa& verib, a& or&in
hef&u mátt vera betur valin, því þess ætti sérhver þíng-
ma&ur, er talar hér í salnum, a& gæta; en mér finnst þó,
a& í or&um þeim, sem hér hafa verib tölub, hafi ekki veri&
dróttab neinu illu, hvorki a& stjórnarrá&inu öllu saman, ne
a& hinum háttvirta rá&gjafa sér í lagi”.
N. Winther kva&st halda, a& innanríkisrá&gjafinn
hafi sett nefnd í máli þessu vegna þess, a& hann hafi
ekki veri& ánæg&ur meb frumvarp þa&, sem hér er verib a&