Ný félagsrit - 01.01.1854, Side 59
UM VERZLUNARMAI, ÍSLENDINGA.
59
ræ&a, hann heldur líka, ab þessi innanríkisrábgjati sé frjáls-
lyndari, hvab verzlunarmálefni áhrærir, en formabur hans,
af) minnsta kosti hafi hann talab frjálslegar um færeyska
verzlunarmálib. Ifvab því vibvíkur, ab öll fiskiverzlanin
rnuni komast í hendurnar á Spánverjum, þá heldur hann,
ab æskilegt sé, ab Islendíngar geti selt þángab fisk sinn,
sem þeir fái hann bezt borgaÖan, og þareb Islendíngar
svo leingi hafi mátt stynja í fjötrum, þá væri tími kom-
inn til ab hafa velferí) þeirra einúngis fyrir augum sér,
meban menn væru ab koma máli þessu í reglu. Enn
fremur gat hann þess, ab alþíng 1845 hefbi samib bæn-
arskrá um fullkornib verzlunarfrelsi, en 1849 hefÖi þafe
takmarkaö þaÖ þannig, ab fyrst yrfcu útlend skip aí) sigla
til 6 tiltekinna verzlunarstaba, ábur en þeim væri leyfilegt
ab sigla á abrar hafnir; hann heldur, ab alþíng hafi
mínkab kröfur sínar af því, ab þab vouabist ekki eptir,
ab þeim yrbi gaumur gefinn, en ab hugsunarháttur ís-
lendínga muni vera hinn sami ennþá í þessu efni. Ab
endíngu úskabi hann þess, ab þíngmaburinn, sem borib
hefbi upp frumvarp þetta, hefbi ekki tekib frumvarpib,
heldur komib meb nýtt frumvarp, sem veitt hefbi full-
komib verzlunarfrelsi.
Alfred Hage: „þab munu víst vera fá málefni, sem
fremur eigi þab skilib, ab þíngib gefi þeim gaum, en mál-
efni þetta, og væri eg í nokkrum vafa um þab, ab þíngib
mundi veita málinu framgáng og setja nefnd í þab, mundi
eg leyfa mér ab koma fram meb nokkrar athugasemdir,
sem máske gætu leibbeint mönnum í máli þessu. En
þareb eg er ekki í neinum efa því vibvíkjandi, og þareb
vér ekki leingur höfum þá ánægju, ab nokkur meblimur
stjúrnarinnar sé hjá oss hérna í salnum, þú þab reyndar
væri harbla nytsamt ab heyra meira af athugasemdum hins