Ný félagsrit - 01.01.1854, Síða 60
60
IIM VERZLUNARMAL ISLEiNDSÍNGA.
hei&raba innanríkisráSgjafa í þessu máli, vil eg ekki tefja
leingur fyrir þínginu. Eg vil mæla fram mei) því — ef
innanríkisrá&gjafinn Ulætur sólina gánga undir yfir reifei
sinni” — ab þíngib láti ekki sólina gánga undir yfir
órettinum; og órettur væri þab, ab veita ekki máli þessu
i'ramgaungu”.
þegar einginn framar tók til máls, var í einu hljóbi
samþykkt meb 61 atkv., ab málib geingi til umræbu í
annab sinn.
Frolund stakk upp á 5 manna nefnd, valdri í salnum,
og fellst þíngib á þab meb 65 atkv. gegn 2.
Næsta þíngdag voru þessir valdir í nefnd: A. Hage
meb 76 atkv., Rosenörn meb 71, Frölund meb 66, Tscher-
ning meb 62 og Monrad meb 60, af 78 atkvæbum.
NEFNDARÁLIT
í verzlunarmáli Íslendínga,
samib 9. d. janúarm. 1854 af nefnd þeirri, er kosin var
á þjóbþínginu 5. desbr. 1853.
Nefndinni þótti ekki eiga vib, ab fara ab rannsaka
málib nákvæmlega ab nýju, þareb frumvarpib væri í
öllu samhljóba frumvarpí því, er rábherra innanríkismálanna
hafbi lagt fram á landsþínginu 1852, nema hvab ártalinu
hefbi orbib ab breyta; nefndin skýrskotabi því til ástæbna
þeirra, er fylgdu stjórnarfrumvarpinu 1852. ((Nefndinni
virbist rbttast, ab sleppa öllu því, er ríkisþíngib þarf
ekkiendilega ab samþykkja, því þab er ekki ætlazttil, abfrum-
varp þetta verbi ab almennum verzlunarlögum Íslendínga, og
þess vegna er ekki getib um þær reglur í frumvarpinu, er nú eru
settar um verzlunina ílandinu sjálfu, ebur þærbreyt-