Ný félagsrit - 01.01.1854, Side 62
62
UM VERZLUlNARMAL ISLENDINGA.
Einnig þdtti nefndinni vel til fallib, af) lei&arbréf gætu
feingizt hjá landfógetanum á Færeyjum. Nefndinni þótti
eingin naufesyn bera til af) ákvefea, a& borga skyldi
lei&arbréf „á&ur en þaf) er selt af hendi”; því þaf) gæti
borif) svo vif), af) gefa þyrfti þeim, sem leifiarbréf kaupir,
frest til af) borga, t. a. m. þángab til hann er búinn af>
selja svo mikif) af farminum, af hann geti borgaf); enda
væri ekki hætt vib, þú ákvörfiun þessari væri sleppt, af)
ríkissjúðurinn lifsi nokkurn halla, því valdsmafiur sá, er
selur leifiarbréfif) af hendi, yrf)i af) standa ríkissjóbnum
reikníng á andvirbinu. Nefndin ræfiur því til, af) klausa
þessi falli úr.
Um upphæf) afgjaldanna getur nefndin þess, af> hún
geti ekki séf), af> þú ab allar þær endurbætur kæmust á,
sem mifiaf) er til í frumvarpinu, ab þá sé samt nokkur
ástæfia til af) auka álögur þær um helmíng, sem nú eru
á verzluninni á Islandi. tlí öbrum greinum { frumvarpinu
er dönskum skipum gjört örfugra fyrir af) sigla héfian af
til Islands til verzlunar, en þab hefir verib híngaf) til, og því
má virfiast, sem þab eigi mifiur vel vif), af) auka álögur
þeirra svo mjög, og hefir minni hlutinn á alþíngi Islendínga
sýnt þetta svo röggsamlega (sjá einkum bls. 286 og 288
í alþíngis tíbindum*). Nefndin stíngur því uppá, af) afgjaldib
af lest hverri skuli vera 1 rd., og ver&a þá tekjurnar af ís-
lenzku verzluninni, sem koma í ríkissjúfiinn, hér um bil
eins miklar, eins og þær hafa verif)”.
6. gr. vildi nefndin fella úr og setja nýja í sta&inn;
því margt af því, sem stæfci í 6. gr., væri líkt því, sem væri í
) Lesendur mega ekki hneixlast á því, þú þjúþfundurinn st) hér
og rí%ar kallaflur “alþíng”; þeit geta flett upp alþíngistífiind-
um 1849 b!s. 633, og lesif) 19. og 20. línu.