Ný félagsrit - 01.01.1854, Síða 63
UM VERZLUNÁRMAL ÍSLENDINGA.
63
5. gr. í frumvarpinu, og í annan stab væri dþarft, aíi
lögreglustj<5rinn feingi serlega borgun fyrir leibarbréf, því
borgun sú, sem hann fær fyrir afgreibslu skipanna eptir
62. gr. í aukatekjureglugjörbinni 10. septbr. 1830, væri
núg fyrir hvorttveggja. Vií) 7. gr. gjörfei nefndin þá breyt-
íngu, ab 10 rd. skyldi vera minnsta sekt; en í frumvarp-
inu var hún 50 rd. þ>ar aí> auki stakk og nefndin uppá
nýrri grein, sem skyldi koma á undan 7. gr. í frumvarp-
inu; en 8. og 9. gr. skyldi úr fellast.
„Nefndin mælir því fram meb, afe frumvarpih verfei
samjiykkt meb þessum breytíngum:
1. f stabinn fyrir 2. og 3. gr. í frumvarpinu verfei þessi
grein sett:
„Eptir 1. janúar 1855 skal útlendum skipum heimilt
ab sigla á þessar hafnir á Islandi: Reykjavík, Stykk-
ishúlm, Isafjörfe, Eyjafjörí), Seybisfjörfe og Vestmanna-
eyjar, og þegar skipstjúrar hafa anna&hvort feingib
sér þar leibarbréf, efca sýnt sitt, þá skulu þeir mega
sigla þatan á sérhvert löggilt kauptún á íslandi.
Erlendir farmenn skulu hábir lögum þeim, sem sett
_eru lausakaupmönnum; en þú skal konúngur mega
hli&ra til vi& þá, þegar hann heíir feingit) um þaS
tillögur alþíngis”.
2. Nifcurlag fyrstu klausu í 4. gr. falli úr: frá uallt eptir
því” og til ltgjöra þafc”.
3. Fyrstu klausu í 5. gr. verfci breytt þannig:
uFást skulu íslenzk leifcarbréf hjá ráfcgjafa innan-
ríkismálanna, hjá lögreglustjúrunum í kaupstöfcunum
íslenzku og hjá landfúgetanum á Færeyjum”.
4. í næstu klausu falli úr orfcin: „áfcur en leifcarbréfifc
er selt af hendi”, og
5. fyrir (12 rd.” sé sett lt1 rd.”