Ný félagsrit - 01.01.1854, Blaðsíða 65
UM VERZLUNARMAL ISLENDINGA.
65
hefir sagt, afe hann máske yrfei ekki dfús til aí> gefa
gaum ástæ&um þeim, sem ofaná yríiu í sjálfu efni mála
þessara, og af því þab mun ekki veröa torvelt, aí) koma
því svo fyrir í mebferi) málsins, ab formii' verSi lítilsvert,
álít eg aí> töluvert se unniÖ, ef ráögjafinn fellst á álit
þíngmanna.
Hvab 1. grein frumvarps þessa vi&víkur, þá er leyfi
þab, sem hún veitir, ekki ískyggilegt, því þab er mikil
þörf á því. í næstum því 6 ár hefir svo veriö ástatt,
aÖ einginn hefir getaö sagt, aö ei væri þörf leyfis þessa,
því úbætanlegt tjún mundi þaf) vera fyrir fsland, eins og
nú er ástatt, ef danskir kaupmenn hindruÖust í aö sigla
þángaö vegna skorts á dönskum skipum. þetta sáu menn
1848; reyndar voru fáein skip, sem fúru heöan snemma,
þareö þau úttuöust aö hásetarnir mundu veröa teknir á
herskipin, en yfirhöfuö liöu siglíngar Dana til Islands
mikiö tjún þaö ár. Aö sönnu leyföi stjúrnin aö taka
einstöku útlend skip á leigu, en auövitaö er, aö betra er
aö ákveÖa slíkt meö lögum, en aö einstöku menn í hvert
skipti þurfi aö snúa ser meö þesskonar til sfjúrnarinnar;
opt er þaÖ líka torvelt aö fá leyfi þetta, og þeir, sem ekki
fá þaö, kvarta. Af þessu komu mörg úþægindi 1848.
Aö sönnu reyndu menn, ef mig minnir rott, aö hjálpa
íslenzku verzluninni þannig, aö leyft var aö hafa sænska
og norska háseta á dönskum skipum. Líka var nokkur
styrkur aö sjúmönnum frá Borgundarhúlmi, því þeir eru
ei háöir herþjúnustu; en samt sem áöur voru sjúmenn þeir
á dönsku skipunum, sem fúru til Islands þaö áriö, svo
liöléttir, aÖ álítast má furöa mikil, aö eigi týndust mörg
skip þaö ár, og þetta kom af því, aö allir sjúmenn, þeir
er dugur var í, voru teknir á herskipin, svo ekki var
annaö eptir handa kaupskipunum, en úrhrakiÖ, þegar
5