Ný félagsrit - 01.01.1854, Side 68
68
UM VERZLUNARMAL ISLENDINGA.
legt er, þá kemur verzlunarjafnrettib eptir á. Ef
vér t. a. m. látum oss annt um velferb Islands, og
æskjum spánsku verzlunarinnar, sem er svo áríb-
andi fyrir ísland, þá látum oss leyfa Spánverjum a&
sigla til íslands og græba á verzluninni þar, þá getum
vér eptir á sagt: gefib þér oss nú nokkra rýmkun, og
þegar þeir eru komnir svo í gáng meb verzlanina, aí) þeir
vilja ekki sleppa henni, þá getum vér gjört oss von um
a& fá eitthvab; annars geingur svona ár eptir ár me&
þessum tilraunum um verzlunarjafnrétti&, og þa& lei&ir
ekkert gott af sér, nema menn ney&i löndin til a& breyta
hvort eptir ö&ru í skynsamlegum fyrirtækjum.
Hinn hei&ra&i ráSgjafi sag&i um daginn, a& hann
efa&ist um, a& verzlunarfrelsi hef&i gó&ar aflei&íngar fyrir
ísland. Menn hafa álitiS í mörg ár, a& þa& ekki einasta
muni hafa gú&ar aflei&íngar fyrir Islendínga, heldur líka,
a& þa& sö slík gæ&i, sem lslendíngar bæ&i eigi rött á a&
fá, og sem þeir hafa alla þörf á; eg a:tla þess vegna
ekki aS fara fleirum or&um um þetta a& sinni.
Hinn hei&ra&i rá&gjafi hefir, og eg er honum skuld-
bundinn fyrir þa&, haft tillit til kaupmannanna. Honum
hefir sárnaS a& vita til þess, a& verzlunarstéttin leiddist
afvega me& verzlun sína á Islandi. Hann heíir sagt, a&
ástand Islands væri sörstaklegt, þessa lands, sem lægi svo
lángtburtu, oga&þa&gætiau&veldlega ske&, a&kaupmenn, sem
lítt þekktutil, flyttu vörurþángaS, sem ekki geingjuút, ogli&u
þannig ska&a, svo þeir kæmu aldrei aptur. Satt er þa&: ekki er
kaupmannastöttin lær& stett, yfir höfu& erhún fávís; en egheld
þó, afe hún hafi nokkurskonar vitsmuni, og á þá getur rá&-
gjafinn reidt sig. Verzlunarmenn fara sjaldan til landa, án
þess a& þeir útvegi sér skýrteini fyrir því, hva&a vörur
þeir eigi a& flyfja þángafe og hva&a vörur þeir eigi a&
sækja, og þa& þó löndin söu fjærliggjandi og ástand