Ný félagsrit - 01.01.1854, Síða 69
UM VERZLUNARMAL ISLENDINGA.
69
þeirra mjög stírstaklegt; hinn heihrabi rábgjafi getur veriö
óhræddur um, aö menn muni ei flytja farma af glysvörura
frá París, kampavíni eða flöjeli til Islands; en ráfegjafinn
hefir komiö meb athugasemd þessa, af því hann hefir
heyrt talaö um verzlunarmanninn, sem einu sinni fór til
Vesturindía meb skauta, ogaf því hefir hann <5tt—
azt, ab ver verzlunarmennirnir mundum senda farma líkrar
tegundar til Islands; en <5tti hans er ástæbulaus.
Hinn heiöraöi ráögjafi hefir veriÖ aí> verja sig fyrir
almennum athugasemdum, er gjörbar yrbu um íslenzku
verzlunina; eg verb ab játa, ab athugasemdir hans eru
óalmennar, en eg held ekki, ab þær séu meb öllu réttar.
Ef þíngib vill leyfa mér, og þab hefir þolinmæbi til ab
hlusta á þab, skal eg leyfa mér ab koma meb stutt yfir-
lit. yfir verzlunarástand Islands, og af því munu menn
sjá, ab því eldri órétturinn verbur, því torveldara er ab
afmá hann; vér höfum í mörg ár viburkennt órétt þann,
sem gjörbur er þessu fjarlæga landi, meb því ab halda
því í böndum þessarar ab kalla má ómanneskjulegu ein-
okunar-verzlunar. Eins og hinu heibraba þíngi er kunnugt,
er Island merkilegt land og Íslendíngar merkileg þjóö.
Eptir því sem sagnaritararnir skýra frá, hefir blómgan
landsins á eldri tímum verib allt önnur en nú; þab hafbi
þá helmíngi fleiri innbúa; þá sýndi þab líka, ab þab gat
gjört nokkub meb verzlunarfrelsinu; því frá íslandi voru
miklar siglíngar, og manndáb í landinu; landib var öbru-
vísi ræktab en nú; þá var þar aflab talsveröu af korni,
því vér sjáum af samníngnum vib norsku stjórnina, þegar
landib sameinaöist Noregi 1264, ab Noregur tókst á
hendur á flytja þángaö árlega4—6 farma af korni. Hvers
vegna hefir kornafli þessi hætt? (Rosenörn hlær). því
hlær hinn heibraÖi þíngmabur ? (Rosenörn: Eg'skal segja