Ný félagsrit - 01.01.1854, Side 71
UM VERZULNARMAL ISLENDINGA.
71
unum á ýmsum verzlunarfélögum þángaí) til 1787, og voru
þau 14 aíi tölu. þab eru til mýmargir og ótrúanlegir
samníngar vi& þessi ýmislegu verzlunarfelög, en þau virö-
ast ei hafa veriö mildir drottnarar. Islendíngar þjáfcust
mjög á allar lundir undir valdi þeirra. Eg vil færa til
dæmis, aö 1702 var amtmanninum bo&ib a& rannsaka,
hvernig á því hef&i sta&iö, a& Hólmfastur Gu&mundsson
var hú&strýktur fyrir þa&, a& hann seldi fisk annarsta&ar
en hann átti a& selja, og einn sýslumafeur var settur af
fyrir þa&, a& hann keypti færi. þessir og þvíumlíkir vi&-
bur&ir sýna, a& íslandi var haldi& í sönnum þrældómi, öll-
um rithöfundum ber líka saman um þa&, a& þetta hafi
veri& ska&legt fyrir Islendínga, bæ&i í líkamlegu og si&-
fer&islegu tilliti, og fer þa& a& líkindum. Öll íslenzka
verzlunin var í höndum verzlunarfélaganna, er guldu ár-
lega í leigu 6000—30,000 rd. fyrir þa&, a& fara me&
ísland eptir hugþótta sínum, þánga& til ári& 1787, a&
verzlunin var Játin laus”, eins og menn komust a& or&i,
þa& er a& skilja: verzlunin var bundin vi& Ðanmörku, en
útlendum skipum var banna& a& sigla til Islands. f>á
sög&u menn, a& nú mætti búast vi& því, a& vörur Islands
mundu aukast og ástand þess batna, og tóku til dæmis,
a& þegar Vestureyja-verzlunarfélagi& hef&i veri& af tekiö
ári& 1753, þá hef&i þa& komi& upp, a& sykuraflinn þar
hef&i afe 13 árum li&num verife or&inn ellefu sinnum meiri
en á&ur; en þetta gat vel or&i& þar, vegna þess a& a&rar
þjó&ir máttu verzla þar líka, en um Island var ö&ru máli
a& gegna, því þa& var bundife vi& dönsku kaupmennina,
og ö&rum þjó&um bannaÖ a& verzla þar. Me&an a&
verzlunarfélögin höf&u Island til leigu, ur&u margir kyn-
legir vi&bur&ir; þannig voru einu sinni teknar 2 frakkneskar
„húkkortur”, af því, a& þær höf&u fiskafe of nærrilandinu;