Ný félagsrit - 01.01.1854, Síða 72
72
UM VERZLUNARMAL ISLENDINGA.
verzlunarfelagiíi lét flytja þær híngafe, en frakkneska stjórnin
vildi ekki þola slíkt, og stjórn vor hlaut a& borga verzl-
unarfélaginu 13000 rd. fyrir báfear þessar „húkkortur”.
Síhan spurbi verzlunarfélagib hií) konúnglega rentukammer,
hvar takmörk hafsins væru, en rentukammerib treyst-
ist ekki til afe svara því, og vísafei frá sér til hins kúngl.
danska Cancellíis; en þafe fúru ei sögur af því, hvortCan-
cellíife nokkurntíma hafi komizt aö því, hvar takmörk
h a f s i n s væru.
Ein af tilskipunum þeim , sem menn álíta, afe hafi
gjört íslandi mikinn skafea, er l(lag” þafe, er sett var á
vörur þær, er menn köllufeu sjúvörur, og sem var lángtum
hærra, en þaö er sett var á landvörurnar; en þar af reis
úgæfa sú, afe landvörurnar mínkufeu, en sjúvörurnar uxu
ekki. En þú vér séum komnir eins lángt og vér nú erum,
þá er ástand Islands samt ekki betra en svo, afe vér hérna
í Kaupmannahöfn höfum alla verzlunina í hendi okkar,
og eg biö alla þíngmenn afe íhuga, hvafe af því leiddi, ef
t. a. m. Falstur, Mön efeur Fjún væru þannig leigfe ein-
stökum kaupmönnum; eg held afe menn mundu þá ekki
fá þafe fyrir vörur sínar, sem þær væru verfear, og gætu
ekki keypt þær vörur, er menn vife þurfa, mefe sanngjörnu
verfei. fiafe ber líka opt vife, afe á verzlunarstöfeunum,
sem nú eru, vantar helztu naufesynjavörur. Af því
eg er hræddur viö, afe fara of hart í sakirnar, ætla eg
ekki afe tala meira um þetta, og þar afe auki veit eg þafe
ekki nema, af vitnisburfei áreifeanlegra manna. Eg held
líka, afe eingin þörf sé á því, afe tala nákvæmlega um
mál þetta, því hife heiferafea þíng mun víst vera sannfært
um, afe þafe sé rétt og sanngjarnt, afe vér flýturri oss afe
fá verzlun þessa, ekki til málamynda, heldur full-
komlega frjálsa, og afe vér séum ei nízkir á skilmálunum,