Ný félagsrit - 01.01.1854, Qupperneq 73
UM VERZLCNARMAL ISLENDINGA
73
sem vér setjum; látum oss ei gefa gaum ab lítilfjörlegum
dönskum hagna&i, en leyfum öllum heimi a& verzla á
Islandi, og gætum þess vel, a& land þetta liggur svo Iángt
burtu. Vér höfum dæmib fyrir oss í strí&inu seinast
milli Danmerkur og Englands. Hvernig hef&i þá farife
fyrir Islandi, ef óvinir vorir hef&u ei sýnt því veglyndi?
Á þeim eina tíma þekktu Íslendíngar frjálsa verzlun, og
á þeim eina tíma gátu þeir farife meb eigur sínar eins og
myndugir menn. þctta var árife 1809, þegar úrsmi&urinn
Jörf/en Jörgensen var verndari Islands; hann stjórna&i
mildilega og var vinur hinnar frjálsu verzlunar. I þessu
strí&i voru nokkrir enskir skipsfarmar seldir á Islandi; en
landiö var þ<5 svo aumt og illa á sig komi&, a& enska
stjórnin, me& Cabinetsordre 7. Febr. 1810 ekki einasta
banna&i a& sýna Islandi, Færeyjum og dönsku nýlendun-
um á Grænlandi óvinfeingi, heldur þvert á móti hvatti til
a& verzla vi& lönd þessi og hét þeim vernd sinni, og
sag&i, a& innbúar nýlenda þessara skyldu álítast eins og
útlendir „vinir”; og hva& meira er, enska stjórnin leyf&i
líka dönskum skipum aö sigla til íslands me&an á stríö-
inu stóö; einúngis áttu þau a& hafa leyíisbréf. Eptir a&
strí&i& var á enda, voru ennþá 2 ensk verzlunarhús: kaup-
menn frá Liverpool, í Reykjavík; en undir eins og strí&iö
var endaö og vér búnir a& fá Island aptur undir oss,
bönnu&um vér öllum útlendum kaupmönnum a& verzla
þar. Reyndar sög&um vör: þér megiö gjarnan verzla,
tilsk. 1816 veitir y&ur miki& frelsi; en vel a& merkja,
móti svo miklu gjaldi, a& einginn getur borga& þa&, og
þess vegna getur ma&ur meí sanni sagt, a& tilskipun þessi
sé gagnslaus fyrir Island. Eg efast ei um þa&, a& Island
sé land, er eigi betri framtíb fyrir höndum, ef a& vér
gefum því skynsöm lög, og þa& gjörum vér, ef hi& hei&ra&a