Ný félagsrit - 01.01.1854, Qupperneq 74
74
UM VERZLUNARMAL ISLENDINGA.
þíng fellst á uppástúngu nefndarinnar. Eg bife hinn heibr-
afca rábgjafa, ah hann taki ekki svo mikife tillit til sjálfs
síns, afe hann þess vegna hindri, afe mál þetta nái fram aö
gánga, og afe vfer fáum afe heyra hans heiferufeu meiníngu
vife þrifeju umræfeu um þafe, sem oss hefir skjátlazt í. Eg
bife hife heiferafea þíng fyrirgefníngar á því, afe eg hefi
svo Ieingi tafife fyrir því; en eg get ekki neitafe, afe iner
þykir mál þetta merkilegt”.
Innanríki sráfegjafinn: uEg vil einúngis bæta
því vife þafe sem eg áfeur hefi sagt, þegar mál þetta hefir
verife rædt, afe mer mundi þykja vænt um, ef eitthvafe
kæmi fyrir í umræfeum þeim, sem þíngife ætlar afe halda
áfram mefe, er bætt gæti lög þau, sem stjórnin innan
skamms ætlar afe leggja fyrir þíngife, en eg verfe ■ afe játa
þafe, afe eg ekki finn eitt orfe í öllu því, er þíngmafeurinn,
sem talafei sífeast, hefir sagt, sem eg geti haft gagn af;
en þó getur verife, afe eitthvafe gagnlegt komi annar-
stafear frá”.
Framsögumafeur: „Ræfea sú, er þíngmafeurinn fyrir
annafe kjördæmi Kaupmannahafnar helt og ver heyrfeum
áfean, var svo skrýtin í mörgum greinum, afe eg held, afe
þafe se ekki gott, afe henni sti ei mótmælt. Eg veit ekki,
hvort þíngmafeurinn heldur, afe ver mefe lagabofei þessu,
efea nokkru öferu, getum gjört kornafla Islands ellefu sinn-
um meiri en áfeur, eins og sykuraflann á eyjunum í Vestur-
indíum. En þó vér nú gætum gjört hann ellefu sinnum
meiri, en hann var í fornöld, held eg samt, afe hann yrfei
mjög lítilfjörlegur. Afe standa á því, afe í fornöld hafi
veriö mikill kornafli á Islandi og afe hann se horfinn
vegna takmörkunar þeirrar, er gjörfe hefir verife á verzlun-
inni, held eg, afe ekki geti stafeizt. Astæfea sú, er mafeur
dregur af því, afe Islandi nægfeust 4 efea 6 kornfarmar