Ný félagsrit - 01.01.1854, Side 76
76
L'M VERZLUNARMAL ISLENDINGA-
burfe milli Islands verzlunar nú, og eins og hún var eptir
fylgiskjölunum, sem voru auglýst ásamt verzlunartilsk.
1787, þá mun hver einn geta séb, hversu fjarska mikiö
velmegun landsins og verzlun þess heíir vaxiö síÖan.
Líka var verzlun sú, sem er rútfest á íslandi sjálfu, fyrr-
meir svo mikil, aö einmitt sú skipun Engla konúngsl810,
sem hinn heiöraöi þíngmaöur heíir minnzt á, var aö þakka
íslenzkum kaupmanni, Sívertsen úr Hafnarfir&i, sem kom
þessari gagnlegu ráöstöfun til leifear, vegna kynníngar
þeirrar, sem hann haföi viö Englendínga, einkum viö herra
Joseph Bank. Herra Jörgen Jörgensen á aungvar
þakkir skiliö fyrir þaö; hann stjúrnaöi meö „tugthús”-
þrælum, er hann haföi gefiö frelsi, og aö nokkrum tíma
liönum mundu Islendíngar sjálfir hafa gjört enda á stjúrn
hans, ef enska stjúrnin heföi ekki, undir eins og hún fékk
vitneskju um athæfi hans, álitiö þaö öldúngis úlögmætt og
flutt hann til Englands; og þar held eg, aö hann hafi
dáiö í varöhaldi. Vöruskortur sá, er kvartaö er yfir á
Islandi, sýnir sig reyndar á einstöku stööum, þar sem
menn eru vanir aö reiöa sig á lausakaupmennina og eing-
inn fullkomlega fastur verzlunarstaöur er, eöa kaupstaÖur;
en í Reykjavík, þar sem töluvert er af föstum kaupmönn-
um, sem hafa umfángsmikla verzlun, vantar sjaldan aörar
vörur en þær miöur áríöandi. Menn geta heldur ekki
sagt, aö Reykjavík fái vörur sínar eingaungu frá Kaup-
mannahöfn, því einkum er þaö einn af helztu káupmönn-
unum þar, sem mestmegnis fær vörur sínar frá Hamborg
og Englandi.
Hvaö sjálfa grein þessa áhrærir, þá held eg, aö eg
hafi áÖur talaö núgsamlega um þaö, og líti eg til þess,
sem hinn heiöraÖi ráögjafi sagÖi áÖan, sýnist mér ekki
betur, en aÖ þaÖ sé framvegis æskilegt, aö veita máli