Ný félagsrit - 01.01.1854, Side 77
UM VERZLCNARMAL ISLEENDINGA.
77
þessu framgáng. Mtr hefir ei getab rett skilizt þa&, hvort
a?) lagafrumvarp þafe, sem er í vændum, eigi a& leggjast
fyrir þetta þíng e?a hitt þíngifc; en hvar sem þafc svo
verfcur, geta menn, um leií) og þab er rædt, haft styrk af
umræftum þeim, er fram hafa farih hér á þínginu”.
Ree hélt, ah ei væri vert ab fara leingra út í mál
þetta ah sinni, þareb stjórnin hafi Iofaé ab leggja bráb-
um fyrir annaí) frumvarp. {>ar ab auki hélt hann, ab þab
mundi vera til mesta gagns fyrir málib, ab bífca þángab til
stjórnin kæmi fram meí) frumvarp sitt, því þá gángi þab
fljótara á eptir.
Forseti spurbi þíngmanninn, sem síbast talabi, hvort
hann hafi í hyggju aí) koma meb frumvarp um þab, ab
skjóta málinu á frest, því þá yrbi hann fyrst aö láta
skera úr því.
Réti: uTilgángur minn var ei annar en sá, ab skora
á nefndina eba framsögumann hennar um ab gjöraþetta;
því komi þab ekki fram frá nefndarinnar hálfu, held eg
ab þab gagni ei, þó abrir kæmu meb þab. Komi mönn-
um ei saman um, ab skjóta málinu á frest, þá sé eg, aÖ
ekki er annaö fyrir mig ab gjöra, en aí> gefa atkvæbi
mitt á móti því, aí> þaí) gángi til þribju umræbu ’.
Rosenöm: „Forseti nefndarinnar er sem stendur ei
vibstaddur, en eg er ekki nema einn af nefndarmönnum,
og álít eg því, ab eg eigi ekki meb ab segja, hvab rétt
sé í því efni”.
Fröhmd: „þab er ekki þægilegt fyrir mig ab ræba
í máli þessu, en samt verb eg ab tala fáein orb, einkum
vegna þess, er þíngmaburinn frá Alaborg (Rée) sagbi.
Mér virbist, ab hinn heibrabi rábgjafi hafi talab til
þíngsins hérumbil á þessa leib: ,.Eg hefi ekki vit á því,
er hér er verib ab ræba; ríkisþíngib hefir heldur ekki
vit á því; en nú æt!a eg ab kalla saman nokkra menn,